Fréttir

Fjölskylduhátíđ í Kínverska sendiráđinu

Sendiherra Kína á Íslandi Jin Zhijian og sendiherrafrú He Linyun bjóđa börnum ćttleiddum frá Kína og fjölskyldu ţeirra á fjölskylduhátíđ laugardaginn 10.nóvember kl 16:30 - 18:30 í Kínverska sendiráđinu, Bríetartúni 1, 105 Reykjavík og verđur bođiđ uppá kvöldverđarhlađborđ. 

Ţau hafa beđiđ Íslenska ćttleiđingu ađ hafa milligöngu um ađ bjóđa börnunum og fjölskyldum ţeirra og til ađ áćtla fjölda gesta biđjum viđ ykkur um ađ skrá ţá sem munu ţiggja bođiđ.
Sendiherrahjónin hafa einnig óskađ eftir ţví ađ fá upplýsingar um á hvađa aldri börnin eru og ţví óskum viđ eftir ţví ađ ţađ komi fram viđ skráningu. 

Vinsamlegast skráiđ ykkur fyrir laugardaginn 27.október.

 


Svćđi