Fréttir

Ađ byrja í leik- og grunnskóla

Íslensk ćttleiđing stendur fyrir frćđslu fyrir foreldra ćttleiddra barna á leik-og grunnskóla aldri og fyrir alla áhugasama um málefniđ.  Frćđslan fer fram bćđi á Akureyri og í Reykjavík og er ađgangur ókeypis fyrir félagsmenn Íslenskrar ćttleiđingar.  Félagsmenn og ađrir eru hvattir til ađ nýta sér mjög mikilvćga, áhugaverđa og góđa frćđslu og mćta.

Mánudagurinn 25. ágúst kl. 20:00.  Leikskólafrćđslan. Leiđbeinandi er Díana Sigurđardóttur leikskólakennari.  Frćđslan verđur haldin á skrifstofu félagsins Skipholti 50 b.

Ţriđudagurinn 26. ágúst kl. 18:00.  Leik- og grunnskólafrćđsla. Leiđbeinandi er dr. Jórunn Elídóttir, dósent í kennaradeild hug- og félagsvísindasviđs Háskólans á Akureyri. Frćđslan verđur í Háskólanum á Akureyri, Sólborg V/Norđurslóđ.

Miđvikudagurin 27. ágúst kl. 20:00.  Grunnskólafrćđsla.  Leiđbeinendur eru Anna Katrín Eiríksdóttir ţroskaţjálfi/sérkennari og Guđbjörg Grímsdóttir grunn- og framhaldsskólakennari. Frćđslan verđur haldin á skrifstofu félagsins Skipholti 50 b.

Skráning:  isadopt@isadopt.is.  


Svćđi