Fréttir

Best interest determination

Fulltrúar miđstjórnvalds Tékklands ţau Lucia Skorušová, tengiliđur okkar og Ondřej Bouša, yfirsálfrćđingur heimsćkja Íslenska ćttleiđingu í nćstu viku.
Félagiđ hefur fengiđ ţau til ađ halda fyrirlestur um Best interest determination og ađferđafrćđi ţeirra viđ ađ para börn viđ verđandi foreldra. Fyrirlesturinn er öllum opinn

Erindiđ fer fram á ensku og fer fram í húsnćđi Framvegis, Skeifunni 11b, Reykjavík, 3.hćđ, frá kl 20:00 - 22:00, mánudaginn 10.september 2018.

Ókeypis er fyrir félagsmenn en kostar kr. 2900 fyrir utanfélagsmenn.


Svćđi