Fréttir

Einelti og jákvćđ samskipti - Vanda Sigurgeirsdóttir

Vanda Sigurgeirsdóttir
Vanda Sigurgeirsdóttir

Frćđslufyrirlestur Íslenskrar ćttleiđingar

Fyrsti frćđslufyrirlestur ársins var haldinn í hátíđarsal Tćkniskólans miđvikudaginn 23.janúar.

Vanda Sigurgeirsdóttir er lektor í tómstunda- og félagsmálafrćđi viđ mennta-vísindasviđ Háskóla Íslands og knattspyrnuţjálfari hjá Ţrótti Reykjavík. Vanda hefur um áratugaskeiđ rćtt viđ börn og fullorđna um einelti, gert rannsóknir, skrifađ greinar og bókarkafla. Ađ berjast gegn einelti er hennar hjartans mál. Hún flutti erindi um einelti og jákvćđ samskipti. 

Vanda deildi fyrlrlestrinum međ félagsmönnum Íslenskrar ćttleiđingar og er hćgt ađ nálgast hann hér.


Svćđi