Fréttir

Frćđsluerindi framundan

Íslensk ćttleiđing leggur mikiđ uppúr ađ frćđslu, ráđgjöf og stuđningi, bćđi fyrir og eftir ćttleiđingu. Eitt af ţví sem félagiđ bíđur uppá fyrir félagsmenn og fagfólk er fyrirlestrarröđ yfir vetrarmánuđina.  

Fyrirlestur febrúarmánađar verđur haldinn 8. febrúar klukkan 17.30 og er titill fyrirlestrarins Internationally adopted children’s language and reading mastery. Fyrirlesarinn ađ ţessu sinni er hin norska Anne-Lise Rygvold. Hún fór nýlega á eftirlaun eftir margra ára starf innan sérkennslusviđs Oslóarháskóla, en ţar hefur hún stýrt talmeinafrćđideild háskólans.  

Anne-Lise hefur haft mikinn áhuga á ćttleiddum börnum og lauk nýveriđ langtímarannsókn ţar sem börn sem ćttleidd voru frá öđrum löndum voru borin saman viđ samanburđarhóp ţeirra sem ekki voru ćttleiddir. Áhersla rannsóknarinnar var ađ kanna hvernig tungumáliđ og lestrarkunnátta ţeirra sem ćttleiddir eru í ţessum samanburđi. 

Skráning hér  

16. mars, 13-17 á Hótel Natura 
Í mars mun félagiđ standa fyrir afmćlismálţingi og bjóđa ţar uppá metnađarfulla dagskrá. Ađalfyrirlesari er Sarah Naish, međ erindi sem heitir Therapeutic parenting and adoption.  Auk Söruh verđa fleiri áhugaverđ erindi á dagskrá. Nánari upplýsingar munu verđa kynntar fljótlega.  
Sarah er búin ađ starfa í ţrjá áratugi innan málefna ćttleiddra ásamt ţví ađ vera foreldri fimm ćttleiddra barna. Hún hefur ţví gríđarlega reynslu af málaflokknum, bćđi faglega og persónulega. Sarah var valin Kona ársins áriđ 2014 af samtökum kvenna í atvinnulífinu í Bretlandi.  
Ţeir sem hafa áhuga á ađ kynna sér frekar störf og bakgrunn Söruh Naish, ćttu ađ smella hér 

  Í kjölfar afmćlismálţings mun félagiđ standa fyrir námskeiđinu, PACE in real life sem Sarah leiđbeinir á. Námskeiđiđ er sérstaklega fyrir ţá sem hafa ćttleitt börn sem glíma viđ tengslavanda, en gagnast öllum foreldrum ćttleiddra barna. Ţá hentar námskeiđiđ foreldrum barna sem eru í langtímafóstri og fagfólki sem starfar í málaflokkunum. Námskeiđiđ verđur haldiđ laugardaginn 17. mars.  

Í frćđsluerindi aprílmánađar verđur kastljósinu beint ađ skólaađlögun ćttleiddra barna og sérstöđu ţeirra á fyrstu árum skólagöngunnar. Ingibjörg Margrét Magnúsdóttir grunnskólakennari, MA í sérkennslu er fyrirlesari í ţetta skiptiđ en hún er móđir tveggja ćttleiddra barna. Fyrirlesturinn verđur haldinn 28. apríl, 11.00 – 12.30. 

Ađ venju verđur fókusinn í maí á ţau börn sem eru ađ hefja leik- eđa grunnskólagöngu. Foreldrar ţeirra barna sem eru ađ byrja á ţessum skólastigum eru sérstaklega bođađir á ţessa frćđslu, en ađrir áhugasamir eru hjartanlega velkomnir. Frćđslan verđur haldin 29. maí. 


Svćđi