Fréttir

HÚS FRAMÍĐAR

Umrćđuefni sem brennur á félagsmönnum.
Umrćđuefni sem brennur á félagsmönnum.

HÚS FRAMÍĐAR

Fyrsti mánađarfyrirlestur Íslenskrar ćttleiđingar veturinn 2015 - 2016.

Húsnćđismál Íslenskrar ćttleiđingar hafa veriđ um langa hríđ í deiglunni.  Hörđur Svavarsson, formađur Íslenskrar ćttleiđingar ásamt stjórnarmeđlimum segja frá ţróun mála, stöđunni og mögulegri framtíđarsýn húsnćđimála félagsins. 

Kynningin fer fram í hátíđarsal Tćkniskólans viđ Háteigsveg, miđvikudaginn 30. september n.k., klukkan 20:00. Ţeim sem eiga ekki heimangengt er bođiđ upp á kynninguna á netinu. Skráning er á isadopt@isadopt.is. 

 


Svćđi