Fréttir

Í NÁNDINNI - INNLIFUN OG UMHYGGJA

Fyrirlestur 29. apríl 2015.
Fyrirlestur 29. apríl 2015.

Fyrirlesari er Guđbrandur Árni Ísberg, sálfrćđingur.  Hann hefur áralanga reynslu af vinnu međ foreldrum og börnum bćđi í Danmörku og á Íslandi auk handleiđslu m.a. fyrir fósturforeldra og foreldra ćttleiddra barna. Síđustu árin hefur Guđbrandur Árni rekiđ eigin stofu, Sálfrćđiráđgjöfina, ásamt öđrum sálfrćđingum og fengist ţar viđ jafnt fjölskyldumeđferđ sem einstaklingsmeđferđ.  Ţá hefur hann haldiđ fjölda námskeiđa og fyrirlestra um heilaţroska og heilastarfsemi barna og mikilvćgi nándar fyrir hvort tveggja.

Haustiđ 2013 kom út bók hans “Í nándinni - innlifun og umhyggja” hjá Forlaginu en hún fjallar um mikilvćgi nándar fyrir eđlilegan ţroska barna. Í fyrirlestrinum fjallar Guđbrandur Árni um bókina auk mikilvćgi ţess ađ foreldrar séu međvitađir um skömmina og áhrif hennar á sjálfsálit barna, en gott sjálfsálit  tengist náiđ hamingju á fullorđinsárum.

Fyrirlesturinn fer fram í hátíđarsal Tćkniskólans viđ Háteigsveg miđvikudaginn 29. apríl, klukkan 20:00. Ţeir sem eiga ekki heimangengt er bođiđ upp á fyrirlesturinn á netinu. Skráning er á isadopt@isadopt.is. Ókeypis er fyrir félagsmenn en kostar kr.1000 fyrir utanfélagsmenn.

 


Svćđi