Fréttir

Leik- og grunnskólafrćđsla

Íslensk ćttleiđing stendur fyrir frćđslu fyrir foreldra barna sem eru ađ byrja í leik- eđa grunnskóla. Frćđslan verđur haldin á skrifstofu félagsins Skipholti 50 b, 2.hćđ til hćgri.

Mánudagurinn 15.maí kl 20:00
Leikskólafrćđslan. Leiđbeinendur eru Díana Sigurđardóttir og Sigurrós Ingimarsdóttir leikskólakennarar.

Ţriđjudaginn 16.maí kl 20:00
Grunnskólafrćđslan. Leiđbeinendur eru Anna Katrín Eiríksdóttir ţroskaţjálfi og sérkennari og Guđbjörg Grímsdóttir grunn- og framhaldsskólakennari.


Svćđi