Eftirfylgni - Kína

Eftir ættleiğingu eru gerğar sex eftirfylgniskırslur ağ kröfu CCCWA. Fyrsta skırsla skal unnin einum mánuği eftir ættleiğingu, önnur skırsla sex mánuğum eftir ættleiğingu, şriğja skırsla tólf mánuğum eftir ættleiğingu, fjórğa skırsla tveimur árum eftir ættleiğingu, fimmta skırsla şremur árum eftir ættleiğingu og sjötta skırslan og sú síğasta fimm árum eftir ættleiğingu. Miğağ er viğ şá dagsetningu şegar ættleiğingin var skráğ í Kína. Skırslurnar şurfa ağ vera unnar af félagsráğgjafa sem ráğin hefur veriğ til verksins af stjórnvöldum eğa ættleiğingarfélagi. Félagsráğgjafi şarf ağ undirrita eftirfylgniskırsluna og skila inn frumriti.

Eftirfylgniskırslurnar skulu veriğ eins uppbyggğar og í şeim şarf ağ koma fram upplısingar um:

 • Heilsa og líkamlegurşroski: Hæğ, şyngd og höfuğummál viğ ættleiğingu og şegar skırslan er gerğ, mat á fínhreyfingum barnsins, mat á almennri hreyfifærni barnsins, bólusetningar, meğferğ og endurhæfing vegna nılegra veikinda osfrv.
 • Daglegar athafnir: Matarræği, matarlyst og uppáhaldsmatur. Svefnvenjur; sefur barniğ í eigin herbergi, sefur şağ vel, vaknar şağ á nóttinni, hvenær fer barniğ ağ sofa, hvenær vaknar şağ. Hafa foreldrar fariğ frá barninu, hvernig gekk şağ og hvernig voru viğbrögğ şess şegar foreldrar komu aftur heim, Leikur; uppáhaldsleikir, uppáhaldsleikfang og hversu mikiğ leikur barniğ sér. Hvenær fer barniğ í leikskólann og hvenær kemur şağ heim.
 • Tengslamyndun: Ağlögun barnsins ağ foreldrum, systkinum og fjölskyldu (amma, afi og ağrir ættingjar). Samband barns viğ systkini, hver huggar barniğ, hver er í uppáhaldi, hver passar barniğ? Fer şağ í gistingu annarsstağar? Beğiğ er um sérstaklega ítarlega umfjöllun ef barniğ var eldra en 3 ára şegar şağ var ættleitt.
 • Andlegur şroski: Andlegur şroski barns og málşroski (máltaka, málskilningur, skırleiki í framburği osfrv.)
 • Şroski persónuleika: Fjalliğ um persónuleika barnsins og hver eru persónueinkenni şessi.
 • Menntun: Er barniğ heima (hvağa kennsla fer fram heima), í leikskóla eğa skóla. Hvernig gengur námiğ?
 • Upplifun fjölskyldu: Skilningur og viğhorf til ættleiğingarinnar foreldra, annarra fullorğinna sem búa á heimilinu og annarra ættingja.
 • Sın samfélagsins: Şátttaka í samfélagslegum athöfnum, mat nágranna á fjölskyldunni, hvernig finnst şeim ağ ættleiğingin hafi tekist?
 • Breytingar á högum fjölskyldunnar: Hafa orğiğ einhverjar miklar breytingar á högum fjölskyldunnar eftir ağ barniğ var ættleitt? Eins og hjúskaparstöğu foreldra, börn á heimilinu (bæst viğ / flutt ağ heiman), fjárhagsstağa fjölskyldunnar, flutningar, breytingar á umhverfi eğa alvarleg veikindi.
 • Annağ: Eitthvağ annağ sem félagsráğgjafa finnst vert ağ komi fram.
 • Samantekt og almennt mat félagsráğgjafa: Meğmæli félagsráğgjafa og almennt mat á şví hvort ættleiğingin hafi tekist vel eğa ekki. Hvağ finnst félagsráğgjafa almennt um ağlögun barnsins, hvernig er fjölskyldulífiğ og hvağa breytinar hafa orğiğ á fjölskyldunni eftir ağ barniğ kom.

Fylgja şarf meğ öllum skırslum:

 1. Afrit af ferğaleyfinu sem gefiğ var út af CCCWA (ÍÆ prentar skjaliğ út og sendir meğ skırslunni).
 2. 8 myndir (15.2 cm x 10.2 cm), myndirnar eiga ağ vera lısandi fyrir líf ættleidda barnsins. Myndirnar eiga ağ vera af barninu, barninu meğ foreldrum sínum og öğrum í fjölskyldunni. Á sumum myndum ætti ağ vera eitthvağ dæmigert fyrir Ísland. Í fyrstu skırslunni eiga ağ vera myndir af şví şegar fjölskyldan fyrst hittist í Kína og af skráningarferlinu. Athugiğ ağ myndirnar mega ekki vera svart/hvítar. Líma á myndirnar á A4 blağ, tvær á hverju blaği. Undir hverja mynd şarf ağ skrifa hvenær og hvar myndin var tekin og hverjir eru á myndinni. Şağ má alls ekki skila inn myndabúnka eğa myndum heftuğum saman. Ekki má heldur senda myndaalbúm.
 • Stutt ritgerğ frá barninu sjálfu şarf ağ fylgja meğ hverri skırslu şegar şağ hefur náğ 10 ára aldri. Í ritgerğinni şarf barniğ ağ fjalla um reynslu sína og uppvöxt hjá fjölskyldu sinni, hvernig honum /henni gegnur í skólanum, hvernig er sambandiğ viğ kennarana og bekkjarsystkini.

Í viğbót viğ şetta şarf ağ koma fram eğa fylgja meğ ákveğnum skırslum eftirfarandi atriği:

Fyrsta skırsla: Ağaláherslan á ağ vera á şağ hvernig ættleidda barniğ ağlagast fjölskyldu sinni og hvernig şví gekk ağ samlagast henni fyrst eftir ağ şau hittust í Kína. Foreldrar şurfa ağ lısa ferlinu í Kína, hvernig şeim fannst şağ virka og hvernig şeim leiğ á meğan. Einnig şarf líka ağ koma fram hvernig ættleiğingarfélagiğ ağstoğaği viğ ağlögunina á fyrstu stigunum. Myndir af şví şegar fjölskyldan fyrst hittist í Kína og af skráningarferlinu eiga ağ fylgja meğ.

Önnur skırsla: Stağfesting á ağ barniğ er komiğ meğ íslenskan ríkisborgararétt. Stağfestingin getur veriğ bréf frá sıslumanni um stağfestingu á réttaráhrifum, útprentun á fjölskylduvottorği frá şjóğskrá şar sem kemur fram ağ barniğ er íslenskur ríkisborgar eğa ljósrit af íslensku vegabréfi barnsins. Foreldrar şurfa ağ láta löggiltan skjalaşığanda şığa bréf sıslumanns eğa vottorğiğ frá Şjóğskrá yfir á ensku eğa kínversku.

Şriğja skırsla: Foreldrar sem ættleidd hafa börn af sérşarfalista şurfa ağ fylla út blağiğ „Feedback on the Special Needs Child“ sem skrifstofa ÍÆ/félagsráğgjafi er meğ og fjalla um şağ hvernig şeir fylgdu eftir „medical rehabilitation and nurturing plan“ (sem şeir settu inn í umsókn sína) fyrsta áriğ eftir ağ şeir ættleiddu barniğ.

Fjórğa, fimmta og sjötta skırsla: Félagsráğgjafi şarf ağ fjalla sérstaklega um heilsu barns og leikskóla eğa skóladvöl. Ef ekki er fjallağ sérstaklega um şağ í skırslunum şarf ağ láta fylgja meğ læknisvottorğ og mat frá leikskóla / skóla. 

Foreldrar sem hafa ættleitt tvö börn eğa fleiri skulu skila skırslu fyrir hvert barn (nema şau séu tvíburar), ekki má sameina skırslur.
Spyrja şarf foreldra hvort CCCWA megi nota skırsluna og myndirnar í auglısinga –og kynningarskyni og láta şağ koma fram í skırslunni.

Ef barni hefur veriğ komiğ fyrir hjá annarri fjölskyldu, şağ er látiğ eğa brotiğ hefur veriğ alvarlega á şví skulu stjórnvöld eğa ættleiğingarfélag láta CCCWA vita şó ekki sé komiğ ağ eftirfylgniskırslu.

Svæği