Fréttir

Góður og fjölmennur fyrirlestur

Margir á staðnum og á netinu.
Margir á staðnum og á netinu.

Almenn ánægja var með fyrirlestur Helga Jónssonar, geðlæknis "Áföll og tengsl"  sem haldin var fimmtudaginn 26. nóvember.  Fyrirlesturinn var vel sóttur bæði af þeim sem komu og þeim sem fylgdust með á netinu. Í erindinu sínu fjallaði Helgi um mikilvægi góðra tengsla og aðbúnaðar í uppvextinum og áhrif þess á mótun einstaklingsins og heilsu hans í framtíðinni.  Að fyrirlestri loknum sköpuðust góðar og gagnlegar umræður.

Netútsendingin gekk snuðrulaust fyrir sig og ber sérstaklega að þakka Ara Þór Guðmanssyni tæknimanni hjá Sensa og félagsmanni ÍÆ fyrir góða hjálp og þolinmæði.   

 

 


Svæði