Fréttir

Kínversk vorhátíđ 3.febrúar

Sendiherra Kína JIN Zhijian býđur öllum börnum ćttleiddum frá Kína og fjölskyldum ţeirra á Kínverska vorhátíđ (Chinese Spring Festival Gala) sem haldin verđur mánudaginn 3.febrúar klukkan 19:30 í Háskólabíó. 

Ţeir sem hafa áhuga á ađ mćta eru vinsamlegast beđnir um ađ skrá sig og láta vita hve marga miđa óskađ er eftir fyrir 22.janúar. 
Best er ađ sćkja miđana í Kínverska sendiráđiđ laugardaginn 18.janúar á fjölskylduhátíđinni. 
Ef ţađ hentar ekki er hćgt ađ biđja e-n sem fer á fjölskylduhátíđina ađ sćkja miđa fyrir sig eđa hafa samband viđ Kínverska sendiráđiđ í síma 527-6688 eđa á netfangiđ chinaemb@simnet.is.

 

Svćđi