Fréttir

Vegna umræðna um ættleiðingar samkynhneigðra


Í tilefni af umræðum um ættleiðingar samkynhneigðra eru hér upplýsingar frá vefsíðu sænsku ættleiðingarmiðlunarinnar Adoptionscentrum sem sá um ættleiðingar 612 barna til sænskra kjörforeldra árið 2005.

 

Í svarinu kemur fram í síðustu setningunni;  Sem stendur tekur ekkert þeirra landa sem AC er í samstarfi við á móti umsókn frá samkynhneigðu pari.

Homoadoption

Philip

06-08-18 14:35

Vilka krav ställs på ett homosexuellt par? Räknas man t ex som makar ifall man har registrerat partnerskap? vilka länder godkänner samkönade föräldrar?

AC svarar: Det är kommunen som bedömer och godkänner blivande adoptivföräldrar. Gifta heterosexuella par, samkönade par i registrerat partnerskap och ensamstående kvinnor eller män har rätt att prövas för adoption. Man tittar då på arbete, hälsa, ekonomi, ålder med mera. För närvarande är det inget av de länder AC samarbetar med som tar emot ansökningar från samkönade par.

 

Athugasemd: Tengillinn að greininni er svo langur að hann eyðileggur uppsetningu síðunnar. Tengillinn er hins vegar aðgengilegur hér undir Tenglar og þar undir Svíþjóð.

 

 


Svæði