Fréttir

Afleysing á skrifstofu

Gíslína Ólafsdóttir
Gíslína Ólafsdóttir

Nćstu fjórar vikur mun Gíslína Ólafsdóttir leysa af á skrifstofu félagsins en Kristinn Ingvarsson verđur í langţráđu orlofi ţennan tíma.

Gíslína er mörgum félagsmönnum ađ góđu kunn en hún hefur látiđ ađ sér kveđa á vettvangi okkar og er ein af forystumönnum í Foreldrafélagi ćttleiddra barna, ţar sem hún gegnir nú stöđu gjaldkera. Gíslína hefur veriđ í starfsţjálfun á skrifstofu Í.Ć. undanfarnar vikur en auk ţess hefur hún unniđ í sjálfbođavinnu ađ endurskipulagningu bókhalds félagsins allt ţetta starfsár. Viđ bjóđum Gíslínu velkomna til starfa.

Til ađ forđast misskilning er rétt ađ taka fram ađ Gíslína er ekki ein af ţeim fjölmörgu sem sóttu um starf skrifstofumanns sem Í.Ć. auglýsti laust fyrir skömmu međ milligöngu ráđgjafar- og ráđningarfyrirtćkisins Hagvangs.

Ţađ hefur komiđ fram ađ félagsmönnum er eđlilega annt um ađ sérlega vel sé ađ verki stađiđ ţegar fólk er ráđiđ til starfa hjá félaginu og ţví er vandađ til vćntanlegrar ráđningar og miklar kröfur gerđar til menntunar og hćfni tilvonandi starfsmanns. Ráđningarferli međ ţessum hćtti tekur töluverđan tíma.


Svćđi