Fréttir

Endurnýjun á löggildingu í Indlandi

Í haust barst okkur bođ frá miđstjórnarvaldi ćttleiđingarmála í Indlandi, CARA, um ađ endurnýja löggildingu félagsins ţar í landi.

Félagiđ hefur nú sent öll tilskilin gögn til Indlands og hyggst funda á fyrrihluta ársins međ fulltrúum CARA, en eins og kunnugt er hafa stađiđ yfir breytingar í landinu á fyrirkomulagi ćttleiđingarmála. Indverjar vinna nú ađ ţví ađ gera kerfiđ sitt miđlćgt eins og ţađ er t.d. í Kína og ţar međ mun ÍĆ hćtta fá upplýsingar um börn beint frá einstökum barnaheimilum.

Ţetta eru ákveđin tímamót ţví samstarf Íslenskrar ćttleiđingar viđ barnaheimiliđ í Kolkata (Kalkútta) á Indlandi sem vinur okkar Anju Roy stýrir núna hófst áriđ 1987. Viđ munum örugglega halda áfram ađ eiga gott samstarf viđ Anju og hennar fólk um ókomin ár og ţađ er gaman ađ minnast á í ţessu samhengi ađ skuldir ÍĆ viđ Anju og barnaheimili hennar, sem voru verulegar, voru allar gerđar upp í janúar á ţessu ári.


Svćđi