Fréttir

GLEĐILEGT ÁR

Viđ óskum öllum félagsmönnum gleđilegs árs og ţökkum fyrir allar hlýju jólakveđjurnar og myndir af yndislegum börnum.

Áriđ byrjar vel, međ upplýsingum um barn frá Kína ţar sem um flýtimeđferđ umsćkjenda er ađ rćđa. Upplýsingarnar bárust 3. janúar. 

Einnig eru fyrstu börn ársins komin heim, ţađ er hópur 15 sem kom heim 4. janúar međ 5 yndislegar nýjar dćtur. Ferđin gekk vel og var fjörug ţví í hópnum voru ţrjár u.ţ.b. fjögurra ára systur ađ eignast litlar systur og ţví var ţessi hópur fjölmennur á heimleiđ.  

Vonandi eignast mörg börn heimili á Íslandi á ţessu ári.


Svćđi