Fréttir

Gloppur í netfangaskránni – fékkst ţú ekki póst?

Skriftsofa Í.Ć. hefur sent netpóst til allra kjörforeldra barna frá Kína, sem eru á netfangalista félagsins. Tilefniđ er ađ kynna vćntanlega rannsókn Jórunnar Elídóttur doktors viđ Háskólann á Akureyri.
 
Vegna skađa sem tölvubúnađur skrifstofunnar varđ fyrir í byrjun árs kunna einhver netföng ađ vera glötuđ. Ţeir sem ćttu ađ hafa fengiđ umrćddan póst en fengu ekki eru eindregiđ hvattir til ađ hafa samband viđ skrifstofu Í.Ć. (gudrun@isadopt.is) og gefa upp netfang sitt.
 
Ţađ er mjög mikilvćgt ađ netfangaskrá félagsins sé rétt og ţađ er líka mikilvćgt ađ góđ ţátttaka sé í rannsóknum af ţví tagi sem nú stendur fyrir dyrum.
 
Félagsmenn eru einnig hvattir til ađ vekja athygli annarra félagsmanna á ţessari frétt, t.d. ţeirra sem voru samferđamenn ţeirra til Kína. Ţannig tekst okkur ađ uppfćra póstlista félagsins fljótt og vel.
 
Einnig er vert ađ benda á ađ 21.apríl fór netpóstur frá félaginu til allra félagsmanna en ţar var minnt á aukaađalfund félagsins. Ţeir sem ekki fengu ţann póst gćtu einnig hafa dottiđ út af netfangalista félagsins og ćttu ađ sama skapi ađ hafa samband viđ skrifstofuna.
 
Á nćstunni er fyrirhugađ nota póstlistann oftar og ţá mun verđa fyllt í ţau göt sem eftir kunna ađ standa í netfangaskránni.

Svćđi