Fréttir

Hjartans mál - Spjallkvöld

PAS-nefnd Íslenskrar ćttleiđingar hefur stađiđ fyrir spjallkvöldum í vetur sem hafa hlotiđ heitiđ Hjartans mál.

Í apríl verđa Hjartans málin fyrir ykkur kćru félagar sem eru ađ bíđa eftir barninu ykkar. Ţćr eru margar spurningarnar sem vakna í biđinni löngu og nú gefst tćkifćri til ađ hitta ađra í sömu sporum.

Viđ bjóđum alla hjartanlega velkomna til ÍĆ, í Austurveri á Háaleitisbraut, ţriđjudaginn 20. apríl kl. 20.00 - 22.00 og vonumst til ađ sjá ykkur sem flest.

Bestu kveđjur,
PAS-nefnd.


Svćđi