Fréttir

"sumar"leyfi

Skrifstofa félagsins verđur lokuđ frá 7. september til og međ 15. september vegna sumarleyfa og rannsóknarleyfis.

Starfsfólk félagsins hafđi í mörgu ađ snúast í sumar og var ţví ekki hćgt ađ njóta sumarleyfa eins og ráđ var gert fyrir. Félagsráđgjafi félagsins verđur á sama tíma í rannsóknarleyfi í Tékklandi, ţar sem hún mun heimsćkja barnaheimili og sálfrćđiteymi miđstjórnvalds Tékklands.

Eins og áđur verđur bakvakt vegna erinda sem ekki ţola biđ. Ţeir sem ţurfa ađ koma gögnum eđa fá svör viđ fyrirspurnum er bent á ađ hafa samband fyrir 7. september.


Svćđi