Tógó


Tógó fániÍslensk ćttleiđing var löggilt til ađ annast ćttleiđingar frá Tógó áriđ 2011.

Miđstjórnvald Tógó er Comite National d'Adoption des Enfants au Togo (CNAET).

Tógó er ađili ađ Haagsamningnum um vernd barna og samvinnu um ćttleiđingar á milli landa frá 1993.

Alls hafa veriđ ćttleidd 10 börn međ milligöngu félagsins frá Tógó.

4 umsóknir eru til skođunar í Tógó í augnablikinu og bíđa afgreiđslu.

 

 

Löggilding dómsmálaráđuneytisins

Hér má sjá biđtíma frá ţví ađ umsókn er móttekin af miđstjórnvaldi Tógó og ţar til ađ upplýsingar bárust um ađ búiđ vćri ađ para umsćkjendur viđ barn. Biđtíminn er mćldur í dögum. Biđtími hefur veriđ mislangur hjá fjölskyldunum frá 11 mánuđum og uppí rúm 4 ár. 

Svćđi