Um félagiđ

Íslensk ćttleiđing er eina ćttleiđingarfélagiđ á Íslandi og hefur löggildingu frá Dómsmálaráđuneytinu til ađ annast milligöngu um ćttleiđingar erlendis frá. Ţetta eru löndin: Kólumbía, Tékkland og Tógó.

Félagiđ er í grunninn frjáls félagasamtök ţar sem hver félagsmađur hefur atkvćđisrétt á ađalfundi félagsins sem haldinn er í mars ár hvert. 

Á ađalfundi velja félagsmenn fulltrúa í stjórn félagsins sem stýrir félaginu á milli ađalfunda. Stjórn rćđur framkvćmdastjóra sem stýrir rekstri félagsins.

Stjórn:
Helga Pálmadóttir - helga.palmadottir (hjá) isadopt.is - međstjórnandi
Kristín Ósk Wium - kristin.osk (hjá) isadopt.is - formađur
Selma Hafsteinsdóttir - selma.hafsteinsdottir (hjá) isadopt.is - ritari
Sigríđur Dhammika Haraldsdóttir - sigridur.haraldsdottir (hjá) isadopt.is - varaformađur
Sólveig Diljá Haraldsdóttir - solveig.haraldsdottir (hjá) isadopt.is - međstjórnandi
 
Ţeir sem vilja senda stjórnarmönnum póst, öllum í einu,
geta notađ netfangiđ - stjorn (hjá) isadopt.is
 
Starfsfólk skrifstofu:
Elísabet Hrund Salvarsdóttir, framkvćmdastjóri - elisabet.salvarsdottir (hjá) isadopt.is 
Thelma Rún Runólfsdóttir, verđandi uppeldis- og menntunarfrćđingur - thelma.run (hjá) isadopt.is
Rut Sigurđardóttir, félagsráđgjafi og fjölskyldufrćđingur - rut.sigurdardottir (hjá) isadopt.is
 
Marion Brochet, verkefnastjóri Tógó, stađsett í Frakklandi.
 
 Íslensk ćttleiđing er ađili ađ Nordic Adoption Council.
Formađur Nordic Adoption Council er  Elísabet Hrund Salvardóttir.

 Ađalfulltrúi Íslands í stjórn Nordic Adoption Council er Sigríđur Dhammika Haraldsdóttir.
 Varafulltrúi í stjórn Nordic Adoption Council er Helga Pálmadóttir. 
 

 
Íslensk ćttleiđing er ađili ađ EurAdopt.
Ađalfulltrúi í stjórn EurAdopt er Kristín Ósk Wium.
Varafulltrúi í stjórn EurAdopt er Sigríđur Dhammika Haraldsdóttir.

 
 

Íslensk ćttleiđing var fyrsta félag kjörforeldra og var stofnađ í Reykjavík í janúar 1978 og kallađist í fyrstu Ísland-Kórea. Áriđ 1981 var nafni ţess breytt í Íslensk ćttleiđing. Fljótlega var annađ félag stofnađ á Akureyri; Ísland-Guatemala, sem einnig vann ađ ćttleiđingum. Áriđ 1983 sameinuđust félögin undir nafninu Íslensk ćttleiđing og búa félagsmenn um allt land. Áriđ 2008 var stofnađ nýtt ćttleiđingarfélag og hlaut ţađ nafniđ Alţjóđleg ćttleiđing, tveimur árum síđar sameinuđust félögin undir nafni Íslenskrar ćttleiđingar og er ţađ eina félagiđ sem hefur löggildingu dómsmálaráđuneytisins til ađ annast milligöngu um alţjóđlegar ćttleiđingar á Íslandi.

Meginmarkmiđ félagsins

  • Ađ ađstođa ţá sem vilja ćttleiđa börn af erlendum uppruna og ávallt ţannig ađ hagsmunir barnsins sitji í fyrirrúmi.
  • Ađ stuđla ađ velferđ kjörfjölskyldna.
  • Ađ vinna ađ velferđarmálum barna erlendis.

Starfiđ tekur miđ af Barnasáttmála Sameinuđu ţjóđanna, Haagsamningnum og miđast jafnframt viđ siđareglur EurAdopt sem eru samtök ćttleiđingarfélaga í Evrópu, Íslensk ćttleiđing var eitt stofnfélaga samtakanna. Einnig er ÍĆ ađili ađ Nordic Adoption Council sem eru samtök ćttleiđingarfélaga á Norđurlöndunum.  

Upplýsingar birtar á vef ţessum eru byggđar á heimildum sem Íslensk ćttleiđing telja áreiđanlegar. Íslensk ćttleiđing leitast viđ ađ hafa upplýsingar á vef félagsins, sem og tilvísanir í íslenskar og erlendar réttarheimildir og upplýsingasöfn, áreiđanlegar og réttar. Hins vegar er ekki unnt ađ ábyrgjast ađ svo sé í öllum tilvikum. Ţá kunna upplýsingar og skođanir ţćr sem fram koma ađ breytast án fyrirvara.

Íslensk ćttleiđing ber ekki í neinum tilvikum ábyrgđ á tjóni sem kann ađ hljótast af upplýsingagjöf félagsins né tjóni sem rekja má beint eđa óbeint til notkunar á vef ţess.

Svćđi