Kólumbía

Almennt

Ćttleiđingar frá Kólumbíu til Íslands hafa ţekkst nokkuđ lengi, en fyrstu börnin voru ćttleidd međ milligöngu félagsins áriđ 2003. 

Miđstjórnvald Kólumbíu er Instituto Colombiano de Bienestar Familiar (ICBF).

Samkynhneigđir mega ćttleiđa frá Kólumbíu 

Alls hafa veriđ ćttleidd 15 börn međ milligöngu félagsins frá Kólumbíu.

Eingöngu er hćgt ađ senda umsókn til Kólumbíu um börn međ skilgreindar ţarfir og/eđa börn sem eru 7 ára / 10 ára og eldri. Mjög mikilvćgt er ađ í umsögn félagsráđgjafa sé kafli sem fjallar um ţetta. (fáiđ leiđbeiningar á skrifstofu Íslenskrar ćttleiđingar) 

2 umsóknir eru samţykktar og bíđa afgreiđslu í Kólumbíu

Félagiđ er ekki löggilt í Kólumbíu til ađ annast milligöngu um ćttleiđingar en starfar međ milligöngu lögfrćđingsins Olgu Velásquez de Bernal. 

 

 

 

Fjöldi ćttleiđinga frá Kólumbíu

Hér má sjá skiptinga á milli ćttleiđinga međ milligöngu ICBF og barnaheimila sem ICBF hefur veitt löggildingu til ađ annast ćttleiđingar. 


Í töflunni hér ađ neđan má sjá fjölda barna međ skilgreindar ţarfir sem hafa veriđ ćttleidd frá Kólumbíu.

ICBF hefur birt tölur yfir fjölda umsćkjenda hjá sér. Elstu umsóknirnar á biđlista ICBF eru frá árinu 2006. Hér fyrir neđan er hćgt ađ skođa fjölda umsćkjenda eftir árum, en alls eru 2012 umsókn frá erlendum fjölskyldum.

 

 

 

 

Svćđi