Ađrir styrkir

Stéttarfélög

 1. Stéttarfélög bjóđa uppá margvíslega styrki. Reglur, upphćđir og hvađ er styrkt er ţó mismundandi eftir stéttarfélögum
 2. Athugiđ styrki hjá ykkar stéttarfélagi, ef ţörf er á er hćgt ađ fá stađfestingu fyrir stéttarfélagiđ vegna ćttleiđingarinnar hjá ÍĆ
 3. Hér fyrir neđan eru dćmi um stéttarfélög sem veita styrki vegna ćttleiđingar 

Sjúkrasjóđur BHM
Veittur er styrkur ađ hámarki kr. 170.000 vegna útgjalda viđ ađ sćkja barn til ćttleiđingar til hvers sjóđfélaga. Sćkja ţarf um styrk innan 24 mánađa frá ţví ađ til útgjalda var stofnađ. Styrkur verđur ţó aldrei hćrri en útlagđur kostnađur. 
Stađgreiđsla er tekin af styrknum. 

Sjúkrasjóđur KÍ
Sjóđfélagar geta sótt um fćđingarstyrk ađ upphćđ 215.600 kr.miđađ viđ fullt starf síđastliđna 6 mánuđi fyrir fćđingu barns eđa samkvćmt međalstarfshlutfalli ţann tíma, enda fari sjóđfélagi međ forsjá barnsins og taki ađ lágmarki ţriggja mánađa fćđingarorlof. Hćgt er ađ nýta styrkinn upp ađ 24 mánađa aldri barns.
Vegna fjölburafćđingar eru greiddar 215.600 kr. fyrir hvert barn umfram eitt.
Um ćttleiđingar gilda sömu reglur og um venjulega fćđingu vćri ađ rćđa.

Styrktarsjóđur BSRB
Sjóđfélagi sem hefur veriđ félagsmađur í 12 mánuđi af síđustu 24 fćr styrk til ćttleiđingar barns 200.000 kr. í eitt skipti.

Styrktarsjóđur Samtaka starfsfólks fjármálafyrirtćkja
Sjóđurinn greiđir styrk vegna tćkni- og glasafrjóvgana svo og ćttleiđinga.
Endurgreitt er ađ hámarki kr. 350.000 á hverjum 12 mánuđum.

Ćttleiđingarstyrkur Framsýnar
Ćttleiđingarstyrkur er kr. 100.000,-   

Fjölskyldu- og styrktarsjóđur lćkna
Fćđingarstyrkur: lćknir sem eignast barn, tekur barn til ćttleiđingar eđa í varanlegt fóstur getur sótt um fćđingarstyrk ađ fjárhćđ kr. 450.000. Ef um fjölbura er ađ rćđa hćkkar fjárhćđin um 50% fyrir hvert barn. Eingöngu lćknar sem starfa og fá greidd laun á Íslandi eiga rétt á ađ fá greiddan fćđingarstyrk úr sjóđnum.

Styrktarstjóđur VSÍ verkfrćđingar og tćknifrćđingar
Sjóđurinn endurgreiđir hluta kostnađar vegna tćkni- og glasafrjóvgana, eđa ćttleiđinga (erlendis frá), ţó ekki meira en 50% af kostnađi í hvert skipti og ađ hámarki kr. 1.000.000 samanlagt á ćvi sjóđfélaga.

Sjúkrasjóđur VR
VR veitir fullgildu félagsfólki sínu styrk vegna glasafrjóvgunar / tćknifrjóvgunar og ćttleiđingar. Styrkurinn er ađ hámarki kr. 200 ţúsund krónur fyrir hvern VR félaga. 

Annađ:

 1. Ćttleiđingarstyrkur Fjárhćđ ćttleiđingarstyrks á árinu 2022 er 779.458 kr. Ef kjörforeldrar hafa ćttleitt fleiri en eitt barn samtímis er veittur styrkur vegna hvers barns umfram eitt sem nemur 20% af framangreindri fjárhćđ, ţ.e. ef börnin eru tvö verđur styrkurinn 935.350 kr. o.s.frv.
  Fjárhćđ styrksins er endurskođuđ í tengslum viđ afgreiđslu fjárlaga á tveggja ára fresti.
  Ćttleiđingarstyrkur er undanţeginn stađgreiđslu skatta.
 2. Barnalífeyrir
  Einhleypir geta sótt um barnalífeyri, nánari upplýsingar er ađ finna hjá Tryggingastofnun 
  Stađfestingu er hćgt ađ fá á skrifstofu ÍĆ.

Svćđi