Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Stjórn ÍÆ boðar til félagsfundar
23.01.2026
Mikilvægur fundur er varðar stöðu og framtíð Íslenskrar ættleiðingar verður haldinn miðvikudaginn 4. febrúar kl. 20.00 í fundarsal UMFÍ Engjavegi 6.
Lesa meira
Íslensk ættleiðing 48 ára
15.01.2026
Íslensk ættleiðing fagnar 48 árum í dag. Margt hefur á daga félagsins drifið frá stofnun.
Lesa meira
Gleðileg jól 2025
23.12.2025
Íslensk ættleiðing óskar gleðilegra jóla og farsæls nýs árs.
Skrifstofan verður lokuð frá 23. desember - 5. janúar 2026.
Lesa meira
07.11.2025
Neyðarkall í minningu Sigurðar Kristófers
06.11.2025
Jólabingó og -skemmtun 30. nóvember 2025
30.10.2025
Rannsókn á reynslu foreldra ættleiddra barna
28.08.2025
Íslensk ættleiðing í Reykjavíkurmaraþoni
04.07.2025
Sumarleyfi 2025
23.06.2025
Andlát: Hörður Svavarsson fv. formaður ÍÆ
Leit
Velkomin heim!
2024
Lítil stúlka kom heim með fjölskyldu sinni til Íslands 10.apríl frá Tógó. Til hamingju og velkomin heim!
Meira
Á döfinni
Engir viðburðir á næstunni
Signet transfer
Hér er hægt að senda skrár til Íslenskrar ættleiðingar á öruggan hátt
Fyrstu skrefin
Ef þú ert að skoða okkur í fyrsta skipti er gott að kynna sér málaflokkinn vel og vandlega. Til þess höfum við útbúið efni sem ætti að aðstoða við að skýra út málaflokkinn.
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.

Fylgdu okkur á Instagram