Íslensk ættleiðing

Fréttir

Breyting á þjónustu og reglugerðum

Breyting á þjónustu og reglugerðum
Starf og þjónusta Íslenskrar ættleiðingar (ÍÆ) miðar að því að sinna félagsmönnum eins vel og kostur er enda eru þeir félagið. Eitt af markmiðum félagsins er að tryggja góða faglega þjónustu. Ættleiðingarmálaflokkurinn hefur breyst mikið á síðustu árum, ættleiðingum hefur fækkað en á móti er hvert mál orðið flóknara. Þessar breytingar eru ekki eingöngu að eiga sér stað á Íslandi heldur í öllum heiminum.
Lesa meira

Hlaðvarpið

Hlaðvarpið
"Allt um ættleiðingar" er hlaðvarp um allt sem tengist ættleiðingum. Selma Hafsteinsdóttir móðir ættleidds drengs og meðlimur í stjórn Íslenskrar ættleiðingar fór af stað í upphafi árs með hlaðvarpið, og hefur Selma fengið marga til sín. Sumir segja frá sinni persónulegu reynslu af ættleiðingum, bæði foreldrar og uppkomnir ættleiddir.
Lesa meira

Komið að kveðjustund

Komið að kveðjustund
Nú um mánaðarmótin mun Ragnheiður Davíðsdóttir verkefnastjóri láta af störfum, en hún hefur unnið hjá Íslenskri ættleiðingu síðan maí 2012, eða rúmlega 11 ár. Ragnheiður hefur sinnt starfi sínu af mikilli alúð og hefur komið að þeirri miklu þróun sem átt hefur sér stað á fræðslu og þjónustu við ættleidda og fjölskyldur þeirra.
Lesa meira

Norræn ráðstefna um ættleiðingar - samantekt

Kínverskur menningardagur 6.september

Fræðsluerindi - Upprunaleit með hjálp DNA

Adoption - a lifelong process

Grein um íslenska ættleiðingarmódelið

Sumarleyfi 2023

Er ættleiðing fyrir mig - seinni hluti

Svæði