Tékkland


Tékkland fániÍslensk ćttleiđing fékk löggildingu til ađ annast milligöngu ćttleiđinga frá Tékklandi áriđ 2004.

Í dag er ekki hćgt ađ senda nýjar umsóknir um ađ ćttleiđa barn frá Tékklandi. 

Miđstjórnvald Tékklands er Úrad pro mezinárodne právní ochranu detí 

Lćknisvottorđ og ađrar upplýsingar sem vćntanlegir foreldrar fá eru ítarlegar. Börn međ miklar ţroskatruflanir eđa fatlanir eru yfirleitt ekki ćttleidd. Hćgt er ađ sćkja um systkini, enda leggja Tékkar mikiđ upp úr ţví ađ systkini fái ađ vera saman á nýjum heimilum, og getur veriđ ađ slík umsókn gangi hrađar fyrir sig en umsókn um eitt barn. Ţađ sama á viđ um umsóknir um eldri börn. Dćmi eru um ađ haft sé samband viđ fjölskyldu sem hefur ćttleitt barn frá Tékklandi ef systkini ţess ţurfa einnig á nýjum foreldrum ađ halda.

Hér má sjá biđtíma frá ţví ađ umsókn er samţykkt af miđstjórnvaldi Tékklands og ţar til ađ upplýsingar bárust um ađ búiđ vćri ađ para umsćkjendur viđ barn. Biđtíminn er mćldur í dögum. Biđtími hefur veriđ mislangur hjá fjölskyldunum frá 7 vikum og uppí  4 og hálft ár.

Svćđi