Fréttir

3.tími - Barna og unglingastarf, yngri hópur

 

Í ár ćtlum viđ fara aftur af stađ međ barna- og unglingastarfiđ sem fékk góđar viđtökur síđasta vetur. Ţađ var frábćrt fólk sem hljóp í Reykjavíkurmaraţoni Íslandsbanka nýveriđ fyrir félagiđ og aldrei hefur safnast jafn há upphćđ. Áheitin sem söfnuđust nýtast í ađ greiđa niđur barna- og unglingastarfiđ hjá okkur,  ţađ er ţví mikil ánćgja ađ geta nú haldiđ áfram ţessu mikilvćga starfi.

Núna verđur breyting á starfsmönnum sem sjá um utanumhald og hafa umsjón međ námskeiđinu. Ţćr Karítas og Dísa taka nú viđ keflinu af Rut og Kjartani. Einnig munu fleiri ađilar koma ađ tímunum, til ađ mynda í tengslum viđ jóga, leiklist og útiveru. 


Karitas er 23 ára, fćdd áriđ 1994 og er ćttleidd frá Indlandi. Hún útskrifađist sem tómstunda- og félagsmálafrćđingur frá Háskóla Íslands sumariđ 2017 en var áđur á félagsvísindabraut viđ Kvennaskólann í Reykjavík.
Karítas hefur unniđ međ börnum og unglingum síđan 2013 og er í dag ađ vinna međ verđandi skólakrökkum (5-6 ára) á leikskólanum Grandaborg. Hún hefur unniđ međ allan leikskólaaldur og auk ţess á frístundaheimili. Sumariđ 2016 var hún leiđbeinandi í unglingavinnunni. 
Börn og unglingar eiga hug hennar allan og sér hún ekki fram á ađ ţađ sé ađ fara ađ breytast.

 

Dísa er 23 ára, fćdd áriđ 1995 og er einnig ćttleidd frá Indlandi. 
Hún var á tungumálabraut í Flensborg og útskrifađist nú í sumar sem tómstunda- og félagsmálafrćđingur frá Háskóla Íslands. Dísa hefur mjög gaman af ţví ađ vera međ börnum og hefur unniđ mikiđ međ ţeim. Međal annars hefur hún starfađ á leikskóla, sem flokkstjóri í unglingavinnunni og á frístundaheimili. 
Núna í haust er Dísa ađ byrja ađ vinna sem ađstođaverkefnastjóri í tómstundamiđstöđ í Hafnarfirđi. Ţar verđur hún ađ vinna bćđi međ börnum á frístundaheimili og unglingum í félagsmiđstöđ sem henni finnst mjög spennandi tćkifćri.


Karítas og Dísa kynntust á viđburđi hjá ÍĆ áriđ 1997 og hafa veriđ vinkonur síđan. Ţeirra markmiđ međ námskeiđinu er ađ draga saman einstaklinga sem eiga ţađ sameiginlegt ađ uppruni ţeirra er ekki íslenskur, rćđa um ţađ, ásamt ţví ađ hafa gaman. Ţćr munu blanda inn hópefli, sem ţćr eru sérfrćđingar í, ásamt myndlist, leiklist og sjálfsstyrkingu svo eitthvađ sé nefnt. 

Ađal máliđ verđur ađ hafa gaman og gefa krökkunum tćkifćri á ţví ađ rćđa hluti sem ekki er talađ um viđ hina vinina.

Sem áđur verđur bođiđ upp á tvo aldursflokka, 8-11 ára og 12-14 ára og krakkarnir mćta klukkan 17.30 og eru til 19.30. Ţau borđa kvöldmat áđur en ţau fara heim. Viđ verđum međ ađstöđu í Síđumúla 23, efri hćđi á bakviđ Álnabć og ţar hittast hóparnir nema ef annađ er auglýst. 

Dagsetningar á námskeiđinu eru eftirfarandi:

Yngri hópur (8-11 ára): 10. september, 1. október, 5. nóvember, 3. desember, 7. janúar, 4. febrúar, 4. mars, 1. apríl.

Eldri hópur (12-14 ára): 17. September, 8. Október, 12. Nóvember, 10. Desember, 14. Janúar, 11. Febrúar, 11. Mars, 8. Apríl.

Drög ađ dagskrá međ fyrirvara um breytingar ef ţess ţarf:

  1. tími í september: Kynning, hópefli og nafnaleikir
  2. tími í október: Leiklist
  3. tími í nóvember: Útinám
  4. tími í desember: Umrćđur um ćttleiđingar, hópefli ţví tengdu
  5. tími í janúar: Sjálfsstyrking
  6. tími í febrúar: Myndlist og Yoga
  7. tími í mars: Matreiđsla
  8. tími í apríl: Lokahóf međ foreldrum

Verđ fyrir 8 skipti (september – apríl) er 24.000 kr fyrir félagsmenn og 48.000 kr fyrir ţá sem ekki eru skráđir í félagiđ.


Svćđi