Fréttir

40 ára afmćlis málţing, á morgun 16.mars

Á morgun, 16.mars verđur haldiđ 40 ára afmćlis málţing Íslenskrar ćttleiđingar á Hótel Natura frá kl 12.30 til kl 17.00.
Nú fer hver ađ verđa síđastur til ađ skrá sig og hvetjum viđ alla til ţess ađ gera ţađ. 
Virkilega áhugaverđ erindi og fyrirlesarar og ráđstefnugjald er einungis 2.900 kr.

Frekar upplýsingar um ráđstefnuna hér 

 


Svćđi