Fréttir

Ađalfundur 2024 - 20.mars 2024

Stjórn Íslenskrar ćttleiđingar, bođar til ađalfundar félagsins sem haldinn verđur hjá Framvegis, miđstöđ símenntunar, Borgartúni 20, 105 Reykjavík, miđvikudaginn 20. mars 2024, kl. 20:00.

Samkvćmt samţykktum félagsins er dagskrá fundarins sem hér segir:

1. Skýrsla stjórnar um hag félagsins og rekstur ţess á liđnu starfsári.
2. Ársreikningur félagsins fyrir liđiđ starfsár ásamt athugasemdum endurskođanda félagsins skal lagđur fram til samţykktar. 
3. Kjör stjórnar.
4. Ákvörđun árgjalds.
5. Breytingar á samţykktum félagsins. 
6. Umrćđur og atkvćđagreiđslur um önnur málefni sem löglega eru upp borin.

Viđ breytingar á reglugerđ um ćttleiđingarfélög 1.október 2023 hefur orđiđ sú breyting ađ stjórn félagsins skal vera skipuđ 5 mönnum hiđ minnsta, sjá reglugerđ međ breytingum hér. En í samţykktum félagsins kemur fram ađ stjórn skuli skipuđ 7 mönnum og ţarf ţví á ađalfundi ađ leggja til breytingu á samţykktum í samrćmi viđ breytingar á reglugerđ.

Um breytingar á samţykktum félagsins:
Tillögur til breytinga á samţykktum félagsins skulu berast stjórn félagsins skriflega í síđasta lagi 31.janúar ár hvert á isadopt@isadopt.is.

Í samrćmi viđ breytingar á reglugerđ eru ţá tvö stjórnarsćti laus til kosningar á nćsta ađalfundi og er vakin athygli á ađ frambođsfrestur til stjórnarkjörs er samkvćmt samţykktum félagsins í síđasta lagi til kl. 20:00 ţann 6.mars og skal senda frambođ til félagsins á netfangiđ isadopt@isadopt.is.

Úr samţykktum Íslenskrar ćttleiđingar

7. grein
Ađalfundur
Ađalfundur skal haldinn fyrir marslok ár hvert. Skal hann bođađur bréflega eđa međ öđrum
sannanlegum hćtti međ minnst ţriggja vikna fyrirvara. Til aukaađalfundar skal bođa međ
sama fyrirkomulagi og til ađalfundar samkvćmt 7. mgr.
Á ađalfundi skulu tekin fyrir ţessi mál:
Skýrsla stjórnar um hag félagsins og rekstur ţess á liđnu starfsári.
Ársreikningur félagsins fyrir liđiđ starfsár ásamt athugasemdum endurskođanda félagsins
skal lagđur fram til samţykktar.
Kjör stjórnar.
Ákvörđun árgjalds.
Breytingar á samţykktum félagsins.
Umrćđur og atkvćđagreiđslur um önnur málefni sem löglega eru upp borin.
Breytingar á stjórn félagsins skal tilkynna dómsmálaráđuneytinu áđur en 14 dagar eru liđnir.
Tillögur til breytinga á samţykktum félagsins skulu berast stjórn félagsins skriflega í síđasta
lagi 31. janúar ár hvert og skulu ţćr tilgreindar í fundarbođi.
Frambođ til stjórnarkjörs skulu berast skriflega til skrifstofu félagsins í síđasta lagi tveimur
vikum fyrir ađalfund.

Aukafundi skal halda eftir ákvörđun stjórnar eđa ađ kröfu endurskođenda eđa 2/3
félagsmanna. Skulu ţeir bođađir bréflega međ minnst tveggja vikna fyrirvara. Í fundarbođi
skal koma fram tilefni fundarins.

 

 

 

 


Svćđi