Fréttir

Ađalfundur Íslenskrar ćttleiđingar

Ađalfundur félagsins var haldinn 6. mars síđastliđinn á Hótel Hilton. Á fundinu var stungiđ uppá Gísla Ásgeirssyni sem fundarstjóra og gekk hann í ţađ starf og stýrđi fundinum međ prýđi.

Á fundinum fór formađur félagsins yfir skýrslu stjórnar frá liđnu ári.

Ársreikningar félagsins voru lagđir fram og fór formađur yfir helstu kennitölur í rekstrinum. Ársreikningurinn var svo borinn upp til samţykktar og var hann samţykktur athugasemdalaust.

Síđastliđin ár hefur ekki ţurft ađ kjósa til stjórnar, ţar sem stjórnarmenn hafa veriđ sjálfkjörnir. Ađ ţessu sinni gáfu fjórir kost á sér til starfa fyrir félagiđ nćstu tvö árin, en ađeins voru ţrjú sćti í bođi.

Stjórn félagsins er skipuđ sjö stjórnarmönnum, ţau eru:

Elísabet Hrund Salvarsdóttir, formađur
Ingibjörg Valgeirsdóttir, varaformađur
Lára Guđmundsdóttir
Lísa Björg Lárusdóttir
Magali Mouy
Sigrún Eva Grétarsdóttir
Sigurđur Halldór Jesson 

Elísabet Hrund er fulltrúi félagsins í stjórn Nordic Adoption Council og er Ingibjörg varamađur hennar ţar.
Ingibjörg verđur fulltrúi félagins í stjórn EurAdopt og er Elísabet varamađur hennar ţar.


Svćđi