Fréttir

Ađalfundur Íslenskrar ćttleiđingar 2023

Ţriđjudaginn 28.mars 2023 var haldinn ađalfundur félagsins í húsnćđi Framvegis ađ Borgartúni 20.

Mćtt voru af hálfu stjórnar: Lísa Björg Lárusdóttir formađur, Berglind Glóđ Garđarsdóttir varaformađur, Gylfi Már Ágústsson, Svandís Sigurđardóttir, Tinna Ţórarinsdóttir og Örn Haraldsson. Fjarverandi var: Brynja Dan Gunnarsdóttir.

Mćttar voru af hálfu starfsfólks skrifstofu: Elísabet Hrund Salvarsdóttir, framkvćmdarstjóri, Ragnheiđur Davíđsdóttir, verkefnastjóri og Rut Sigurđardóttir, félagsráđgjafi.

Fundargerđ ađalfundar ritađi: Ragnheiđur Davíđsdóttir, fundargerđ verđur birt eftir ađ stjórn hefur samţykkt hana.

Dagskrá ađalfundar:  

  1. Fundarstjóri og fundarritari kjörnir
  2. Skýrsla stjórnar um hag félagsins og rekstur ţess á liđnu starfsári.
  3. Ársreikningur félagsins fyrir liđiđ starfsár ásamt athugasemdum endurskođanda félagsins lagđur fram til samţykktar.
  4. Kjör stjórnar
  5. Ákvörđun árgjalds. 
  6. Breytingar á samţykktum félagsins
  7. Umrćđur og atkvćđagreiđslur um önnur málefni sem löglega eru upp borin.

Ţrjú stjórnarsćti voru laus til kosningar á ađalfundinum og bárust 3 frambođ. Stjórn var ţví sjálfkjörin ađ ţessu sinni.

Ný stjórn Íslenskrar ćttleiđingar er skipuđ:
Berglind Glóđ Garđarsdóttir
Gylfi Már Ágústsson
Selma Hafsteinsdóttir
Sigríđur Dhammika Haraldsdóttir 
Sólveig Diljá Haraldsdóttir
Svandís Sigurđardóttir 
Örn Haraldsson

Viđ bjóđum nýja stjórnarmenn velkomna og ţökkum Brynju Dan Gunnarsdóttur, Lísu Björg Lárusdóttur og Tinnu Ţórarinsdóttur sem fóru úr stjórn.

Fundargerđ ađalfundar mun vera birt á heimasíđunni á nćstu dögum.

Hćgt er ađ skođa ársskýrslu 2022 hér.

 


Svćđi