Fréttir

Ćttleiddir í kastljósinu á Diwali hátíđ í Ráđhúsi Reykjavíkur

Indverska sendiráđiđ í samvinnu viđ samtök Indverja á Íslandi hélt uppá ljósahátíđina međ miklum glćsibrag í Ráđhúsi Reykjavíkur. 

Ađ ţessu sinni var hátíđin tvískipt, annars vegar lagđi sendiherrann áherslu á tengingu viđ ţá sem eru ćttleiddir frá Indlandi til Íslands og hins vegar á hefđbundin hátíđarhöld tendum ljósahátíđinni. 

Sendiherra Indlands Shri B. Shyam setti hátíđina bauđ framkvćmdastjóra Íslenskrar ćttleiđingar, Kristinn Ingvarsson og formann félagsins Elísabetu Hrund Salvarsdóttur sérstaklega velkomin.  

Sendiherran bauđ ćttleiddum ađ deila međ samkomunni upplfiun sinni og reynslu af Indlandi og Íslandi. Hann bađ einnig framkvćmdastjóra félagsins ađ segja nokkur orđ um hvađ ćttleiđingar frá Indlandi til Íslands hafa haft á samfélagiđ. 

Kristinn fór fögrum orđum um hversu dásamleg viđbót viđ íslenskt samfélag ţessi börn hafa veriđ og fór stuttlega yfir samband félagsins viđ ISRC á Indlandi. 

Ljósahátíđin var svo formlega sett međ ţví ađ kveikja á fallegum olíulampa og voru fengnar til verksins fimm konur, ţar á međal Elísabet Hrund og sendiherrafrúin. 

Hófst ţá glćsileg dagskrá ţar sem hćfileikar indverska samfélagsins á Íslandi fengu ađ njóta sín. Dans, söngur, leiklist og tískusýning, ekkert til sparađ og skemmtu hátíđargestir sér konunglega. 

Hátíđin endađi svo međ glćsilegri veislu ţar sem bođiđ var uppá guđdómlega rétti frá Indlandi og samveru viđ frábćrt fólk. 

 

 


Svćđi