Fréttir

Ćttleiđingarstyrkir – örlítil upprifjan

Helgi Seljan
Helgi Seljan
9. desember 2006 | Ađsent efni | 404 orđ | 1 mynd

Ćttleiđingarstyrkir – örlítil upprifjan

Helgi Seljan skrifar um ćttleiđingarstyrki:
"Ţađ er hins vegar til umhugsunar ađ alltaf miđar okkur nú eitthvađ áfram í ţeirri samfélagslegu viđmiđun sem mér ţykir ađ alltaf eigi ađ móta öll okkar lög."
ŢAĐ gladdi sannarlega hug minn ţegar Alţingi samţykkti styrkveitingar til foreldra sem ćttleiđa börn erlendis frá međ ćrnum tilkostnađi og ţakkir margra fá félagsmálaráđherra og alţingismenn örugglega fyrir ţessa lagasetningu, sem löngu var tímabćr.

Ţegar litiđ er til ţessara sanngjörnu laga fer ekki hjá ţví ađ hugur minn reiki um 20 ár aftur í tímann, allt aftur til ársins 1985, en ţá flutti ég ásamt Karvel Pálmasyni tillögu til ţingsályktunar um skattaívilnun til foreldra sem ćttleiddu börn međ gífurlegum tilkostnađi erlendis frá, svo vitnađ sé beint í tillögugreinina.

Ekki er ég ađ ţessu til ađ stćra okkur Karvel af framsýni á ţeim dögum eđa á annan hátt, heldur einungis ađ benda á ţá viđhorfsbreytingu sem hér hefur blessunarlega á orđiđ. Sannleikurinn nefnilega sá ađ tillagan fékk engar undirtektir, í bezta falli góđlátleg bros yfir ţví hvađ mönnum eins og okkur gćti nú dottiđ mikil fjarstćđa í hug og ýmsar athugasemdir ţar um eru geymdar en ekki gleymdar. Viđ vorum međ í huga skattaívilnun í stađ ţess styrks sem nú hefur veriđ lögfestur en í sama stađ kemur hvort tveggja, samfélagslegur stuđningur er niđurstađan á hvorn veg sem litiđ er.

Í greinargerđ segir m.a.: "Ćttleiđingar barna erlendis frá fćrast sífellt í vöxt. Ástćđur eru öllum kunnar og eiga fyllsta rétt á sér frá tilfinningalegu og mannlegu sjónarmiđi. Auk ţess ađ hafa ómetanlegt og varanlegt lífsgildi fyrir viđkomandi foreldra er einnig oft um ađ rćđa björgun mannslífa." Eftir ađ hafa minnt á hina miklu og tilfinnanlegu kostnađarhliđ ţessa alls er svo sagt ađ auđvitađ komi margt fleira og ţýđingarmeira til: "Aukin lífsgćfa, meiri lífsfylling, nýr lífstilgangur – ţessir ţćttir verđa ađ vísu aldrei metnir til fjár eđa mćldir á skattavog, en ţetta fólk hlýtur ađ eiga til ţess nokkurn rétt ađ samfélagiđ taki tillit til alls ţessa." Ekki skal frekar rakinn rökstuđningur okkar félaga, en til ađ taka af öll tvímćli ţá er upphaf ţessarar tillögu ađ finna hjá konu austur á Stöđvarfirđi sem hafđi bćđi sterka réttlćtiskennd og samfélagslega sýn til ađ bera og hefur í engu fölskvast í tímans rás.

Ţađ er hins vegar til umhugsunar ađ alltaf miđar okkur nú eitthvađ áfram í ţeirri samfélagslegu viđmiđun sem mér ţykir ađ alltaf eigi ađ móta öll okkar lög.

Tillagan okkar Karvels fékk góđlátleg bros á sinni tíđ, ekki alveg laus viđ hćđni, en nú sameinast ţingheimur um mikiđ réttlćtismál. Megum viđ ţví ekki af ţví tilefni segja: Heimur batnandi fer.

Höfundur er fv. alţingismađur.

Ćttleiđingarstyrkir – örlítil upprifjan


Svćđi