Fréttir

DV - Dćturnar koma loksins heim. Hafa veriđ föst í Kólumbíu í heilt ár ađ bíđa eftir ćttleiđingu

Hjónin, Bjarnhildur Hrönn Níelsdóttir og Friđrik Kristinsson fóru út í desember síđastliđnum til ađ sćkja tvćr litlar stelpur sem ţau hugđust ćttleiđa frá Kólumbíu og bjuggust ţá viđ ađ vera úti í kringum 6 vikur. Ţau eru ekki ennţá komin heim tćplega ári síđar en í dag féll dómur í Hćstarétti í Medellinn í Kólumbíu og eru systurnar Helga Karólína og Birna Salóme nú löglega dćtur ţeirra Bjarnhildar og Friđriks. Systurnar og foreldrar ţeirra ćttu ađ koma heim á nćstu vikum. Stúlkurnar eru tveggja og fjögurra ára gamlar og hafa myndađ náin tengsl á ţessum mánuđum sem ţau hafa dvaliđ saman úti.

Biđu í fimm ár

Bjarnhildur og Friđrik höfđu beđiđ í fimm ár á biđlista eftir ćttleiđingu. Ţau fóru, eins og áđur sagđi utan í desember síđastliđnum og bjuggust viđ ađ vera í Kólumbíu í nokkrar vikur. Vikurnar urđu ađ mánuđum og tćpu ári. En nú geta stúlkurnar loksins komiđ heim. Mál ţeirra hefur veriđ talsvert í fjölmiđlum en ţegar ađ hjónin fór ađ sćkja dćturnar kom ţađ ţeim í opna skjöldu ađ kólumbískur dómstóll neitađi ţeim um ađ ćttleiđa stúlkurnar. Áđur höfđu ţau fengiđ heimild kólumbískra yfirvalda fyrir ćttleiđingunni.

Á Facebook síđu fjölskyldunnar segir eftirfarandi:

„Loksins loksins loksins dómur er fallinn í Tribunal (Hćstarétti í Medellin) og var okkur dćmt í vil :D Helga Karólína og Birna Salóme eru orđnar löglegar dćtur okkar. Ţćr eru svo yndislega fullkomnar litlar snúllur, svo innilega litlu stelpurnar okkar og núna fćr ţví engin breytt!!! Viđ verđum alltaf saman!!! Viđ höfum beđiđ svooo lengi eftir ţessum degi og erum viđ ađ springa úr gleđi og hamingju :)

Ţađ voru ţrír dómara sem dćmdu í málinu okkar í ţetta skipti og voru ţeir allir sammála um ţađ ađ dómari nr. 9 hafi ekki haft hagsmuni stelpnanna ađ leiđarljósi og ađ öll vinna ICBF hafi veriđ til fyrirmyndar.

Nćstu skref eru ađ fá vegabréf og vegabréfsáritun heim til Íslands fyrir Helgu Karólínu og Birnu Salóme. Viđ búumst viđ ţví ađ vera komin heim til Íslands eftir 10 – 14 daga og er mikil tilhlökkun hjá okkur fjölskyldunni.“

Hér er hćgt ađ frćđast meira um mál ţeirra hjóna

http://www.dv.is/frettir/2012/11/22/daeturnar-koma-loksins-heim/


Svćđi