Fréttir

DV - Ekki lengur eitt barn á par í Kína. Kínversk stjórnvöld breyta 30 ára gömlum reglum

Kínversk stjórnvöld hafa ákveđiđ ađ breyta stefnu um barneignir í landinu. Breytingarnar hafa međal annars ţađ í för međ sér ađ ţar sem annađ foreldriđ er einkabarn má pariđ eignast annađ barn.

Ströng regla var sett á fyrir um ţremur áratugum síđan um ađ kínversk pör mćttu ađeins eiga eitt barn hver. Hún var háđ ýmsum undantekningum. Til ađ mynda var pörum í borgum leyft ađ eignast annađ barn ef hvorugt foreldri átti systkini. Einnig var pörum í sveitum leyft ađ eignast annađ barn ef fyrsta var stúlka. Pör sem brutu reglurnar ţurftu ađ greiđa háa sekt. Reuters segir frá ţessu í dag.

Ţessi stefna um eitt barn á hvert par gilti um 63% af íbúum Kína og er taliđ ađ stefnan hafi hindrađ fćđingu um 400 milljóna barna síđan hún var tekin upp.

Afleiđingar fyrri stefnu

Undirbúningur fyrir breytingarnar hófst fyrir um fimm árum síđan ţegar stjórnvöld fóru ađ hafa áhyggjur af ţví ađ ţessar ströngu reglur kynnu ađ draga úr efnahagslegum vexti og hćkka međalaldur ţjóđarinnar hratt.

Kínverkur verkalýđur stendur nú í um 930 milljónum og mun áriđ 2025, samkvćmt spám, byrja ađ fćkka um 10 milljónir á hverju ári. Á sama tíma er búist viđ ađ eldra fólk verđi 360 milljón talsins áriđ 2030, en í ţeim hópi eru um 200 milljónir í dag. Margir sérfrćđingar telja ađ Kína gćti orđiđ fyrsta landiđ í heimi til ţess ađ verđa gamalt áđur en ţađ verđur ríkt.

Vegna áherslu kínverskra stjórnvalda á fćđingu drengja er óvenju mikil kynjaskekkja í Kína. Margar fjölskyldur hafa látiđ eyđa kvenkyns fóstrum eđa boriđ stúlkubörn út til ţess ađ tryggja ađ ţeirra eina barn sé drengur. Um 118 drengir fćđast í Kína, fyrir hverjar 100 stúlkur. Međaltal í í heiminum er um 103-107 drengur á hverjar 100 stúlkur.

http://www.dv.is/frettir/2013/11/15/ekki-lengur-eitt-barn-par-i-kina/


Svćđi