Fréttir

DV - „Fann allt smella saman í sálinni“

Mynd: Marella Steinsdóttir
Mynd: Marella Steinsdóttir

Ţrjátíu árum eftir ađ Brynja var ćttleidd frá Srí Lanka leitar hún nú upprunans – Tilfinningaţrungin stund ađ fá fćđingarvottorđiđ – Langar ađ hitta líffrćđilega móđur sína

Ţar til á miđvikudag átti Brynja Valdimarsdóttir ađeins eina mynd af móđur sinni, frá ţeirra síđustu samverstund á Sri Lanka fyrir ćttleiđinguna. Nú hefur hún stigiđ fyrstu skrefin í leit ađ uppruna sínum, 30 árum eftir ađ hún var ćttleidd.

Svör viđ brennandi spurningum Ţar til á miđvikudag átti Brynja Valdimarsdóttir ađeins eina mynd af móđur sinni, frá ţeirra síđustu samverstund á Sri Lanka fyrir ćttleiđinguna. Nú hefur hún stigiđ fyrstu skrefin í leit ađ uppruna sínum, 30 árum eftir ađ hún var ćttleidd.
Mynd: Marella Steinsdóttir
Á miđvikudaginn, ţrjátíu árum eftir ađ Brynja Valdimarsdóttir var ćttleidd til Íslands frá Srí Lanka, fékk hún loks svör viđ spurningum sem brunniđ höfđu á henni um árabil varđandi uppruna sinn. Hún hafđi í höndunum umslag frá innanríkisráđuneytinu sem hún hafđi óskađ eftir rúmri viku áđur. Í umslaginu var fćđingarvottorđ hennar og önnur skjöl sem hún hafđi loksins, eftir áralanga forvitni, ákveđiđ ađ kalla eftir upp á von og óvon um ađ ţau vćru til. Ţrjátíu árum eftir ađ móđir hennar hér á landi sótti hana sex vikna gamla og veikburđa frá Srí Lanka ţann 14. desember 1985 til ćttleiđingar ...

Sigurđur Mikael Jónsson 
mikael@dv.is

DV - „Fann allt smella saman í sálinni“


Svćđi