Fréttir

Flest börnin koma frá Kína

25. janúar 2004 | Forsíđa | 266 orđ

Alls 30 börn ćttleidd hingađ til lands á síđasta ári og fjölgar ár frá ári

Flest börnin koma frá Kína

ĆTTLEIĐINGUM fjölgar ár frá ári og frá árinu 1970 hafa meira en 450 börn, sem fćdd eru í öđru landi, veriđ ćttleidd til íslenskra foreldra. Börnin eru frá 25 löndum, ađeins eitt eđa tvö frá sumum, en flest frá Indlandi, Sri Lanka, Indónesíu og Kína.
ĆTTLEIĐINGUM fjölgar ár frá ári og frá árinu 1970 hafa meira en 450 börn, sem fćdd eru í öđru landi, veriđ ćttleidd til íslenskra foreldra. Börnin eru frá 25 löndum, ađeins eitt eđa tvö frá sumum, en flest frá Indlandi, Sri Lanka, Indónesíu og Kína.
Á síđasta ári voru 30 börn ćttleidd hingađ, ţar af 22 frá Kína. Samtals hafa 32 börn ţađan fengiđ íslenska foreldra frá árinu 2002.

Hagur barnsins í fyrirrúmi

Ófrjósemi er algengasta orsök ţess ađ Íslendingar ćttleiđa börn en ađ sögn Lísu Yoder og Guđrúnar Ó. Sveinsdóttur hjá Íslenskri ćttleiđingu fćrist í vöxt erlendis ađ fólk ćttleiđi börn af mannúđarástćđum, ţ.e. til ađ forđa ţeim frá ađ líđa skort.
 

Ţćr segja ađ hagur barnsins sé ćtíđ hafđur í fyrirrúmi ţegar kemur ađ ćttleiđingu og ţví ţurfi vćntanlegir foreldrar ađ uppfylla margskonar skilyrđi. Ađstćđur ţeirra og fjölskylduhagir eru kannađir, búseta, heimili og tekjur og einnig hvort umsćkjendur eru á sakaskrá. Dćmi eru um ađ foreldrar hafi ekki fengiđ forsamţykki í fyrstu atrennu, vegna ţess ađ ţeir teljast hafa skertar lífslíkur vegna ofţyngdar. Oftast tekur 4 til 6 mánuđi ađ fá forsamţykki íslenskra yfirvalda og leyfi til ađ koma međ barniđ til landsins. Ţví nćst tekur viđ ferli, sem er mismunandi eftir fćđingarlandi barnsins.

Beiđ hátt á ţriđja ár eftir dóttur sinni

Ţórunn Sveinbjarnardóttir, ţingkona, sem er einhleyp, beiđ hátt á ţriđja ár eftir dóttur sinni, Hrafnhildi Ming, frá Kína og komu ţćr mćđgur til Íslands í nóvember sl. Hún ákvađ ađ ćttleiđa frá Kína af ţví ađ ţar er einhleypum heimilt ađ ćttleiđa tólfta hvert barn, sem ekki hefur tekist ađ útvega heimili fyrir í landinu.
 

Svćđi