Fréttir

RÚV - Komin heim frá Kólumbíu međ dćturnar

Hjónin Bjarnhildur Hrönn Níelsdóttir og Friđrik Kristinsson komu til Íslands í gćr međ ćttleiddar dćtur sínar, Helgu Karólínu og Birnu Salóme frá Kólumbíu. Hjónin hafa undanfariđ ár beđiđ ásamt dćtrum sínum eftir ţví ađ komast heim.

Dómstólar í Kólumbíu reyndust fjölskyldunni erfiđir, en hún fékk loks brottfararleyfi fyrir nokkrum vikum. Miklir fagnađarfundir urđu í Leifsstöđ í gćr ţegar fjölskyldan kom til landsins.

 

 


Svćđi