Fréttir

Mbl - Ćttleiđingar kínverskra barna ćttu ađ geta hafist í haust

Samkomulag er í burđarliđnum á milli dómsmálaráđuneytisins og kínverska félagsmálaráđuneytisins um ćttleiđingar milli landanna. Samkomulagiđ mun hafa ţá ţýđingu ađ íslenskir kjörforeldrar munu geta ćttleitt börn í Kína en mörg kínversk börn bíđa ćttleiđingar og mun ţađ ţví opna mikla möguleika á ćttleiđingu barna erlendis frá.

Önnur Norđurlönd hafa góđa reynslu af samskiptum viđ Kínverja í ćttleiđingarmálum, skv. upplýsingum Kristrúnar Kristinsdóttur, lögfrćđings í einkamálaskrifstofu dómsmálaráđuneytisins.

Fulltrúar Íslenskrar ćttleiđingar til Kína í september Ađ hennar sögn hafa Ólafur Egilsson sendiherra og Auđur Edda Jökulsdóttir, starfsmađur sendiráđsins í Kína, haft veg og vanda af undirbúningi málsins og milligöngu um samskiptin viđ kínversk stjórnvöld.

Óformlegum bréfaskiptum á milli landanna er lokiđ og er gert ráđ fyrir ađ samkomulagiđ komist formlega á í nćsta mánuđi. Er ráđgert ađ fulltrúar félagsins Íslensk ćttleiđing, sem hefur milligöngu um ćttleiđingu barna erlendis frá, fari til Kína í septembermánuđi og í framhaldi af ţví geta ćttleiđingar kínverskra barna hafist, ađ sögn Kristrúnar.

Ein af meginforsendum ţess ađ samkomlagiđ hefur náđst, er ađ Kínverjar hafa nýlega gerst ađilar ađ Haag-samningnum frá 1993 um vernd barna og samvinnu um ćttleiđingu barna, sem Íslendingar gerđust ađilar ađ á síđasta ári.

Ţá skipti einnig miklu máli ađ sögn Kristrúnar, ađ ný ćttleiđingarlög tóku gildi hér á landi í júlí í fyrra, en Kínverjar gátu ekki fallist á ákvćđi í eldri ćttleiđingarlögum.

Framfylgja ströngum reglum um ćttleiđingar Meginreglan verđur sú, ađ vćntanlegir kjörforeldrar sem vilja ćttleiđa börn í Kína munu ţurfa ađ fara sjálfir til landsins til ađ sćkja börnin. Ađ sögn Kristrúnar eru vinnubrögđ í ćttleiđingarmálum í Kína mjög vönduđ og framfylgja ţeir ströngum reglum m.a. til ađ koma í veg fyrir greiđslur fyrir börn sem eru ćttleidd.

Samkomulagiđ viđ Kínverja mun opna mikilvćga möguleika fyrir íslensk kjörforeldri sem hafa áhuga á ađ ćttleiđa börn, en mikil biđ hefur veriđ eftir ćttleiđingu barna erlendis frá á undanförnum árum. Ađ undanförnu hafa margir sýnt áhuga á ađ ćttleiđa börn frá Kína.

Mbl - Ćttleiđingar kínverskra barna ćttu ađ geta hafist í haust


Svćđi