Fréttir

Mbl - Flutningur verđi ađeins til bráđabirgđa

Reuters
Reuters

Fram kemur í nýju fréttabréfi Íslenskrar ćttleiđingar ađ félagiđ telji ţá breytingu til bóta ađ veiting leyfa til ćttleiđinga til Íslands hafi um áramótin veriđ fćrđ frá sýslumannsembćttinu í Búđardal og til sýslumannsembćttinu í Reykjavík međ gildistöku nýrrar reglugerđar í ţeim efnum.

Félagiđ leggur ţó áherslu á ađ um bráđabirgđafyrirkomulag verđi ađ rćđa og lýsir yfir stuđningi viđ hugmyndir um sérstaka stofnun, Fjölskyldustofnun, sem héldi utan um afgreiđslu sifjamála og ţar međ taliđ ćttleiđingarmál sem rćddar hafi veriđ í starfshópi á vegum innanríkisráđuneytisins um nýja ćttleiđingarlöggjöf.

„Stjórn Íslenskrar ćttleiđingar tekur undir hugmyndir um Fjölskyldustofnun og telur hana vera bestu úrlausn sem er í sjónmáli. Mikilvćgt er ađ hafa í huga ađ ćttleiđingar snúast um málefni barna og tryggja verđur međ öllum ráđum ađ hagsmunir ţeirra séu hafđir í fyrirrúmi,“ segir í fréttabréfinu.

19 börn ćttleidd frá fjórum löndum

Samtals voru 19 börn ćttleidd af íslenskum foreldrum á nýliđnu ári fyrir milligöngu Íslenskrar ćttleiđingar samkvćmt ţví sem fram kemur ennfremur í fréttabréfinu. Ţar af voru 11 drengir og 8 stúlkur.

Fram kemur ađ eitt barnanna hafi komiđ frá Indlandi, tvö frá Kólumbíu og tvö frá Tékklandi, en líkt og undanfarin ár hafi langflest komiđ frá Kína eđa 14 talsins. Börnin eru fćdd á árunum 2007 til 2011 en flest áriđ 2010.

Ţá segir í fréttabréfinu ađ Íslensk ćttleiđing hafi á síđasta ári gert samning um milligöngu um ćttleiđingar frá Tógó á vesturströnd Afríku en ţegar bíđi fjórar umsóknir um ćttleiđingar frá ríkinu afgreiđslu.


Svćđi