Fréttir

mbl.is - „Gleymi ţví stund­um ađ ég er ćtt­leidd“

Mynd/ađsend
Mynd/ađsend

Hrafn­hild­ur Ming Ţór­unn­ar­dótt­ir hef­ur búiđ hér á Íslandi frá ţví hún var 14 mánađa göm­ul. Mamma henn­ar, Ţór­unn Svein­bjarn­ar­dótt­ir, ćtt­leiddi hana frá Kína áriđ 2003 en Hrafn­hild­ur held­ur fyr­ir­lest­ur í dag um hvernig ţađ hef­ur veriđ fyr­ir hana ađ búa á Íslandi, haf­andi annađ út­lit og ann­an bak­grunn en flest­ir Íslend­ing­ar.

Fyrstu minn­ing­ar Hrafn­hild­ar af ţví ađ hafa veriđ mis­munađ fyr­ir út­lit sitt eru úr leik­skóla. „Ég man eft­ir ţví úr leik­skóla ađ ţá bönnuđu krakk­arn­ir mér ađ leika ein­hver ákveđin hlut­verk ţví ţau voru ekki asísk,“ seg­ir Hrafn­hild­ur í viđtali viđ mbl.is. 

Hrafnhildur Ming og Ţórunn móđir hennar.
Hrafn­hild­ur Ming og Ţór­unn móđir henn­ar. Ljós­mynd/​Ađsend
 

„Svo var mér strítt í ball­ett á sín­um tíma af ţví ég var sem sagt međ kúka­brún­an húđlit,“ seg­ir Hrafn­hild­ur. Ţrátt fyr­ir svona minn­ing­ar úr ćsku seg­ir Hrafn­hild­ur ađ hún gleymi ţví oft ađ hún sé ćtt­leidd eđa „öđru­vísi“ á ein­hvern hátt. 

Verstu for­dóm­ana sem hún hef­ur upp­lifađ eru at­vik eft­ir ađ hún fór út á vinnu­markađinn. Hún seg­ir ađ ţessi at­vik geri hana mjög reiđa og hún skilji ekki af hverju ađ fólk komi svona fram enn í dag. Hrafn­hild­ur hef­ur unniđ á kaffi­húsi á síđustu árum og seg­ir kúnna stund­um biđja hana um ađ „óhreinka ekki mat­inn“. Hún seg­ir líka ađ stund­um byrji fólk ađ tala ensku viđ hana.

Ţćr mćđgur í ferđ sinni til Kína áriđ 2011.
Ţćr mćđgur í ferđ sinni til Kína áriđ 2011. Ljós­mynd/​Ađsend
 

Áriđ 2011 fóru mćđgurn­ar Hrafn­hild­ur og Ţór­unn aft­ur til Kína ţar sem ţćr heim­sóttu gaml­ar slóđir. Ţćr fóru á barna­heim­iliđ ţar sem Hrafn­hild­ur átti heima ţegar hún var ung­barn. Hún man ekk­ert eft­ir ađ hafa veriđ ţar, enda rúm­lega eins árs göm­ul ţegar hún fór, en var sagt ađ ađstćđur hefđu breyst mikiđ á ţeim 17 árum sem liđin eru frá ţví ađ hún var ţar. Í dag eru mikiđ fćrri börn á barna­heim­il­inu og ađstćđur betri. 

Allt ćtt­leiđing­ar­ferliđ tók mömmu henn­ar um 3 ár, frá ţví ađ hún sótti fyrst um ađ ćtt­leiđa ţangađ til hún fékk Hrafn­hildi í fangiđ. 

Hrafn­hild­ur held­ur kynn­ingu í Ver­öld — húsi Vig­dís­ar í dag klukk­an 17:30. Nán­ari upp­lýs­ing­ar má finna á Face­book.

Hrafnhildur var ćttleidd frá Kína áriđ 2003.
Hrafn­hild­ur var ćtt­leidd frá Kína áriđ 2003. Ljós­mynd/​Ađsend

Svćđi