Fréttir

mbl.is - Rannsaka misferli í ćttleiđingum

Svíar rannsaka möguleg misferli í. Mynd/AFP
Svíar rannsaka möguleg misferli í. Mynd/AFP

Ráđist verđur í op­in­bera rann­sókn á alţjóđleg­um ćtt­leiđing­um sem hafa tekiđ sér stađ síđustu 70 árin í Svíţjóđ. Til­efniđ er umrćđa sem hef­ur veriđ áber­andi upp á síđkastiđ um mögu­leg barn­arán og mis­ferli viđ ćtt­leiđing­ar­ferl­in.

Rann­sókn­in mun sér­stak­lega taka fyr­ir ćtt­leiđing­ar á börn­um frá Síle og Kína en und­an­fariđ hafa komiđ upp á yf­ir­borđiđ gögn sem benda til ţess ađ ekki hafi allt veriđ međ feldu í ţeim ćtt­leiđing­ar­ferl­um.

Anna Sin­ger, pró­fess­or í fjöl­skyldu­rétti viđ Upp­sala Há­skóla hef­ur veriđ skipađur yf­ir­mađur rann­sókn­ar­inn­ar. Vćnta má niđur­stöđu í nóv­em­ber 2023.

„Rann­sak­and­inn mun skođa hvort ađ eitt­hvađ óvana­legt hafi komiđ upp á varđandi ţau lönd ţar sem flest­ar ćtt­leiđing­arn­ar áttu sér stađ, auk ţess mun hann skođa ţau lönd ţar sem grun­ur leik­ur á um ađ eitt­hvađ óvana­legt hafi átt sér stađ,“ sagđi Lena Hal­lengren fé­lags­málaráđherra í Svíţjóđ.

Börn­um rćnt og logiđ ađ mćđrum

Sćnsk­ir fjöl­miđlar hafa í gegn­um árin vakiđ at­hygli á ýms­um mis­ferl­um er varđa ţessi ćtt­leiđing­ar­ferli. Međal ann­ars frá til­vik­um ţar sem ađ mćđrum hef­ur veriđ taliđ trú um ađ ný­fćdd unga­börn ţeirra hafi fćđst and­vana, ţvinguđum ćtt­leiđing­um, mann­rán­um og fölsuđum gögn­um um ćtt­leiđing­ar.

Rann­sókn­in kem­ur í kjöl­far vax­andi ótta um ađ börn­um hafi veriđ stoliđ og fćrđ til ćtt­leiđing­ar án vitn­eskju líf­frćđilegu for­eldra ţeirra.

Skođađar verđa reglu­gerđir í Svíţjóđ er varđa ćtt­leiđing­ar frá 1950 fram til dags­ins í dag. Rúm­lega 60 ţúsund börn voru ćtt­leidd á ţví tíma­bili, ađallega frá Suđur-Kór­eu, Indlandi, Kól­umb­íu og Srí-Lanka. Ţá hafa yfir 4 ţúsund börn veriđ ćtt­leidd frá Kína, oft voru ţetta börn sem yf­ir­völd sögđu hafa veriđ yf­ir­gef­in af for­eldr­um sín­um, ađ ţví er fram kem­ur í sćnsk­um miđlum.

Ćtt­leiđing­ar frá Kína og Síle sér­stak­lega tekn­ar fyr­ir

Ţó nokk­ur hneykslis­mál hafa komiđ upp í tengsl­um viđ ćtt­leiđingu barna frá Kína. Varđa ţau međal ann­ars brott­nám barna sem fćdd­ust í óţökk viđ stefnu lands­ins sem kveđur á um tak­mörk­un íbúa­fjölda. Er taliđ ađ ţeim börn­um hafi veriđ stoliđ og seld til ćtt­leiđing­ar af hinu op­in­bera víđa um heim.

Í Síle hafa ólög­leg­ar ćtt­leiđing­ar barna einnig veriđ tek­in til skođunar. Hafa ţá ćtt­leiđing­ar sem áttu sér stađ í stjórn­artíđ Augu­sto Pin­ochet frá 1973 til 1990 veriđ sér­stak­lega rann­sökuđ.


Svćđi