Fréttir

Mbl.is - „Ţetta er dá­sam­leg lífs­reynsla“

Ester Ýr Jóns­dótt­ir. Ljós­mynd/Ú​r einka­safni
Ester Ýr Jóns­dótt­ir. Ljós­mynd/Ú​r einka­safni
Inn­lent | mbl | 3.8.2016 | 11:23 | Upp­fćrt 12:07

Ester Ýr Jóns­dótt­ir hleyp­ur 10 kíló­metra í Reykja­vík­ur­m­araţoni Íslands­banka og safn­ar áheit­um fyr­ir Íslenska ćtt­leiđingu, en Ester og eig­inmađur henn­ar eignuđust sitt fyrsta barn síđastliđiđ haust, ţegar ţau ćtt­leiddu dreng frá Tékklandi.

Son­ur­inn val­inn út frá for­eldr­un­um

Ester seg­ir nauđsyn­legt er ađ fara í gegn­um Íslenska ćtt­leiđingu, ef ćtt­leiđa á er­lend­is frá. Ferli henn­ar hófst um mánađamót­in janú­ar-fe­brú­ar 2014 og fengu ţau svo­kallađ for­samţykki frá sýslu­mann­in­um í Reykja­vík í júní sama ár. Hófst ţá um­sókn­ar­ferliđ fyr­ir um­sókn til Tékk­lands.

Spurđ hvers vegna Tékk­land hafi orđiđ fyr­ir val­inu seg­ir Ester ekki úr svo mörg­um lönd­um ađ velja og ađ ţeim hafi lit­ist vel á ferliđ í Tékklandi. Ţá sé mjög gott sam­band milli Íslensk­ar ćtt­leiđing­ar og ćtt­leiđinda­yf­ir­valda ţar í landi og ađ hlut­falls­lega hafi óvenju mörg börn komiđ hingađ til lands frá Tékklandi, miđađ viđ önn­ur lönd.

„Tékk­arn­ir para for­eldra viđ börn­in. Ţeir eru ţarna međ barn sem vant­ar fjöl­skyldu og horfa yfir alla um­sćkj­end­ur sína og velja um­sćkj­end­ur sem passa ţví barni best. Ţađ er búiđ ađ taka alls kon­ar sál­frćđipróf og viđtöl. Viđ ţurft­um ađ fara til tveggja sál­frćđinga og ţađ voru mjög ít­ar­leg­ar skýrsl­ur gerđar um okk­ur. Út frá ţeim, skap­gerđ, áhuga­mál­um og öllu mögu­legu erum viđ síđan pöruđ viđ okk­ar dreng.“

Ester ásamt syni sínum.
Ester ásamt syni sín­um. Skjá­skot/​Hlaupa­styrk­ur

 

Stóra jóla­gjöf­in

Ţau hjón­in héldu síđan til Tékk­lands á síđasta ári og dvöldu ţar í sex vik­ur áđur en fjöl­skyld­an snéri heim til Íslands 22. des­em­ber í fyrra, međ „stóru jóla­gjöf­ina“, eins og Ester orđar ţađ.

„Viđ byrjuđum á ţví ađ funda međ ćtt­leiđing­ar­yf­ir­völd­um í Tékklandi í borg sem heit­ir Brno, sem er mjög aust­ar­lega í land­inu. Síđan fór­um viđ al­veg í vest­ur­hlut­ann í bć sem heit­ir Most og ţar er barna­heim­ili sem son­ur okk­ar var á. Viđ byrjuđum á ađ hitta sál­frćđing og fé­lags­frćđing og lćkni og svo hitt­um viđ peyj­ann“, seg­ir Ester, en son­ur ţeirra var ţá rúm­lega tveggja ára gam­all.

„Viđ feng­um upp­lýs­ing­ar um hann á tveggja ára af­mćl­is­degi hans og vor­um far­in út tveim­ur vik­um seinna.“

Í janú­ar hófu ţau síđan ađ mćta til Íslenskr­ar ćtt­leiđing­ar ann­an hvern fimmtu­dag og eru ţakk­lát fyr­ir ţann stuđning sem fćst ţar. „Ţá eru fjöl­skyldu­morgn­ar, ţar sem for­eldr­ar sem eru í fćđinga­or­lofi geta mćtt og spjallađ sam­an og krakk­arn­ir geta leikiđ sér sam­an. Ţađ er nátt­úr­lega frá­bćrt ađ hitta fólk sem hef­ur sömu reynslu.“

„Ţađ eru kannski ákveđin atriđi sem ţurf­um ađ tak­ast á viđ í upp­eld­inu sem ađrir ţurfa ekki ađ tak­ast á viđ. Nýbakađir for­eldr­ar hafa yf­ir­leitt unga­börn í hönd­un­um en viđ höf­um svo­lítiđ stćrri börn sem hafa mein­ing­ar og ákveđna lífs­reynslu á bak­inu. Ţađ er sál­frćđing­ur á stađnum sem mađur get­ur spjallađ viđ líka.“

Seg­ir vanta umrćđu og kynn­ingu á mála­flokkn­um

Ester seg­ir mik­il­vćgt ađ muna ađ ćtt­leiđing sé fyrsta val hjá sum­um ţegar kem­ur ađ barneign­um. Marg­ir vilji til dćm­is held­ur ćtt­leiđa en ađ reyna gla­sa­frjóvg­un.

„Viđ vor­um búin ađ reyna glasa áđur. Viđ hefđum viljađ kynna okk­ur ćtt­leiđing­ar fyrr, en sam­fé­lagiđ er ein­hvern veg­inn ţannig ađ ţađ er taliđ eđli­legt ađ mađur fari í gla­sa­frjóvg­un.“

„Hjá sum­um er ţetta ein­hvern veg­inn síđasti kost­ur ađ ćtt­leiđa, en á alls ekki ađ vera ţađ. Ţađ vant­ar betri umrćđu og meiri kynn­ingu á mála­flokkn­um, ţví ţetta er dá­sam­leg lífs­reynsla.“

„Ég hvert fólk inni­lega til ađ kynna sér ţenn­an mála­flokk. Ţađ eru mjög marg­ir sem hafa gengiđ međ og fćtt sín börn og ćtt­leiđa líka, svo ţađ eru alls kon­ar fjöl­skyld­ur sem verđa til.“

Hleyp­ur í fjórđa sinn

Hlaupiđ í ár verđur ekki fyrsta Reykja­vík­ur­m­araţon Ester­ar, ţví hún hef­ur tekiđ ţátt síđan 2013. Síđstu ţrjú hlaup hef­ur hún safnađ áheit­um viđ Sam­tök um en­dómetríósu, sem er sjúk­dóm­ur sem hún hrjá­ist sjálf af.

„En­dómetríósa er sjúk­dóm­ur sem hrjá­ir kon­ur. Ţetta er mjög sárs­auka­full­ur sjúk­dóm­ur sem veld­ur ófrjó­semi í 40% til­fella.“

Ester seg­ir sam­tök­in veita kon­um međ en­dómetríósu stuđning og berj­ast fyr­ir mál­efn­um kvenna međ sjúk­dóm­inn. Ţá veiti ţau fjöl­skyld­um stuđning, ţví sjúk­dóm­ur­inn haf áhrif á fleiri en ţá sem hann hafa.

„Ţađ er erfitt ađ horfa upp á dótt­ur eđa maka engj­ast um ađ kvöl­um kannski marga daga í mánuđi.“

Reykja­vík­ur­m­araţon Íslands­banka fer fram 20. ág­úst nćst­kom­andi. Hćgt er ađ heita á Ester í gegn­um heimasíđu Hlaupa­styrks.

Mbl.is - „Ţetta er dá­sam­leg lífs­reynsla“


Svćđi