Fréttir

Mbl.is - Viđur­kenn­ir til­vist „barna­býla“

Mynd: AFP
Mynd: AFP
Er­lent | mbl | 22.9.2017 | 14:30
 
 

Stjórn­völd á Sri Lanka hafa heitiđ ţví ađ hefja rann­sókn eft­ir ađ heil­brigđisráđherra lands­ins viđur­kenndi ađ börn hefđu veriđ tek­in af mćđrum sín­um og seld út­lend­ing­um til ćtt­leiđinga á 9. ára­tug síđustu ald­ar.

Heil­brigđisráđherr­ann Rajitha Sen­arat­ne seg­ir ađ stjórn­völd hygg­ist m.a. setja á fót erfđaefna­banka til ađ gera börn­um sem ćtt­leidd voru til út­landa kleift ađ leita upp­runa síns, og öf­ugt.

Í viđtali vegna sjón­varpsţátt­ar sem sýnd­ur var í Hollandi á miđviku­dag viđur­kenndi ráđherr­ann til­vist svo­kallađra „barna­býla“ á 9. ára­tugn­um, ţar sem börn voru geymd eft­ir ađ ţau voru ým­ist keypt eđa ţeim stoliđ af for­eldr­um sín­um. Ţau voru í kjöl­fariđ seld út­lend­ing­um.

Býl­in urđu til ţess ađ ćtt­leiđing­ar milli landa voru bannađar en glćp­a­starf­sem­in komst í fjöl­miđla ţegar 20 ný­fćdd börn og 22 kon­ur fund­ust viđ „fang­els­is­lík­ar“ ađstćđur í kjöl­far lög­regluađgerđar áriđ 1987.

Fram­leiđend­ur fréttaţátt­ar­ins Zembla halda ţví fram ađ um­fagns­mik­il föls­un hafi átt sér stađ á gögn­um um ćtt­leiđing­ar frá Sri Lanka á ţess­um tíma.

Ćttleiđingar milli landa voru bannađar eftir ađ 20 nýfćdd börn ...
Ćtt­leiđing­ar milli landa voru bannađar eft­ir ađ 20 ný­fćdd börn og 22 kon­ur fund­ust viđ öm­ur­leg­ar ađstćđur í ađgerđum lög­reglu áriđ 1987. AFP

 

Fleiri en 11 ţúsund börn voru ćtt­leidd er­lend­is frá Sri Lanka á 9. ára­tugn­um. Um 4.000 enduđu í Hollandi en önn­ur fóru til Bret­lands, Svíţjóđar og Ţýska­lands, segja ţátta­smiđirn­ir.

Ein kona sagđi í sam­tali viđ ţátta­gerđarfólkiđ ađ henni hefđi veriđ tjáđ ađ barniđ henn­ar hefđi lát­ist skömmu eft­ir fćđingu á sjúkra­húsi í Matugama en ađ fjöl­skyldumeđlim­ur hefđi séđ lćkni bera barniđ út af spít­al­an­um lif­andi.

Önnur kona greindi frá ţví ađ sjúkra­hús­starfsmađur hefđi greitt henni fyr­ir ađ ţykj­ast vera móđir barns, sem var síđan af­hent glćpa­mönn­un­um.

Í heim­ild­arţćtt­ing­um er ţví haldiđ fram ađ lćkn­ar og hjúkr­un­ar­frćđing­ar hafi átt milli­göngu um ađ út­vega er­lend­um ćtt­leiđing­ar­stof­um börn. Einn milliliđur sagđi ađ kon­ur hefđu jafn­vel veriđ barnađar til ađ mćta eft­ir­spurn ađ utan.

Ítar­lega frétt um máliđ má finna hjá Guar­di­an.

Mbl.is - Viđur­kenn­ir til­vist „barna­býla“


Svćđi