Fréttir

MBL - Komast loksins heim međ dćturnar

„Loksins loksins loksins dómur er fallinn í Tribunal (Hćstarétti í Medellin) og var okkur dćmt í vil,“ eru skilabođ sem hjónin Friđrik Kristinsson og Bjarnhildur Hrönn Níelsdóttir hafa birt á Facebook-síđu fjölskyldunnar. Ţau hafa veriđ föst í Kólumbíu í tćpt ár, en ţeim hafđi ekki veriđ hleypt úr landi eftir ćttleiđingu.

„Helga Karólína og Birna Salóme eru orđnar löglegar dćtur okkar. Ţćr eru svo yndislega fullkomnar litlar snúllur, svo innilega litlu stelpurnar okkar og núna fćr ţví enginn breytt!!! Viđ verđum alltaf saman!!! Viđ höfum beđiđ svooo lengi eftir ţessum degi og erum viđ ađ springa úr gleđi og hamingju,“ segja ţau ennfremur.

Ţá segir ađ ţrír dómarar hafi dćmt í máli ţeirra ađ ţessu sinni „og voru ţeir allir sammála um ţađ ađ dómari nr. 9 hafi ekki haft hagsmuni stelpnanna ađ leiđarljósi og ađ öll vinna ICBF hafi veriđ til fyrirmyndar. 

Nćstu skref eru ađ fá vegabréf og vegabréfsáritun heim til Íslands fyrir Helgu Karólínu og Birnu Salóme. Viđ búumst viđ ţví ađ vera komin heim til Íslands eftir 10–14 daga og er mikil tilhlökkun hjá okkur fjölskyldunni,“ segir ennfremur.

Friđrik og Bjarnhildur Hrönn fóru utan hinn 16. desember í fyrra og vćntu ţess ađ geta fariđ heim međ ćttleiddar dćtur sínar ađ 6 viknum liđnum eins og vaninn er. Í millitíđinni snerist kólumbískum yfirvöldum hugur og meinuđu ţeim ađ yfirgefa landiđ međ börnin.

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/11/22/komast_loksins_heim_med_daeturnar/


Svćđi