Fréttir

Mbl - Sjö börn ćttleidd frá Kína

Frá Peking. Mynd/Brynjar Gauti
Frá Peking. Mynd/Brynjar Gauti

Sjö íslenskar fjölskyldur hafa ćttleitt börn í Kína og komu fjölskyldurnar heim í gćr eftir hálfsmánađar langa dvöl í Kína. Ađ sögn Íslenskrar ćttleiđingar eru ţessir nýju Íslendingar 5 stúlkur og 2 drengir.

Íslensk ćttleiđing segir, ađ ćttleiđingar međ milligöngu félagsins séu orđnar jafn margar og ţćr voru allt áriđ í fyrra. Undanfarin fjögur ár hafi ćttleiđingar ađ jafnađi veriđ ţrettán á ári en árin ţar á undan voru börn sem ćttleidd voru til landsins ađ jafnađi um ţrjátíu talsins.

Í ár hafa 14 börn komiđ til landsins fyrir  milligöngu Íslenskrar ćttleiđingar og eru ţau frá Kólumbíu, Tékklandi, Indlandi og Kína. 


Svćđi