Fréttir

Rás1 - Ćttleidd börn í sömu stöđu og vöggustofubörnin

Fimmtudaginn 26.10.2023 birtist í Ţetta helst á Rás1 umfjöllun um ćttleidd börn. Reynsla ćttleiddra barna sem koma hingađ til lands er sambćrileg reynslu ţeirra sem vistuđ voru á vöggustofum í Reykjavík á árum áđur.

Ţetta segir Selma Hafsteinsdóttir, móđir ćttleidds barns. Hún segir ćttleiddra barna bíđi sömu örlög nema ţau fái kerfisbudninn stuđning til ađ vinna úr sínum áföllum. Á međan vöggustofubörn fá ríkan skilning og bćtur fyrir illa međferđ, sé skoriđ niđur í málefnum ćttleiddra.

Hćgt er ađ hlusa á umfjöllun á Rás1.


Svćđi