Fréttir

RÚV - Ættleiðingarsamningum gæti verið breytt

Stjórnvöld í Rússlandi kunna að breyta samningum um ættleiðingar á rússneskum börnum til Frakklands og annarra vestrænna ríkja sem lögleiða hjónabönd samkynhneigðra.

Vladimir Pútín, forseti Rússlands, lýsti þessu yfir í dag á fundi með þingmönnum. Hann sagði að málið yrði skoða nánar, en önnur ríki yrðu að taka tillit til siðferðilegra gilda og menningarhefða í Rússlandi. 

http://ruv.is/frett/attleidingarsamningum-gaeti-verid-breytt

 

 


Svæði