Fréttir

RÚV - Íslensk ćttleiđing bíđur ákvörđunar

Mynd: Shutterstock.
Mynd: Shutterstock.

Óvíst er međ framhald ćttleiđinga erlendis frá, vegna fjárhagsstöđu eina félagsins hér á landi sem annast ćttleiđingar. Hörđur Svavarsson, formađur Íslenskrar ćttleiđingar, segir ađ félagiđ vanti tugi milljóna króna í fjárveitingar frá hinu opinbera.

Annars geti ţađ ekki sinnt ţeim verkefnum sem á ţađ eru lögđ. Fréttastofa leitađi í morgun svara frá innanríkisráđuneytinu; ţar fengust ţćr upplýsingar ađ viđrćđur stćđu nú yfir viđ Íslenska ćttleiđingu og beđiđ vćri eftir ákvörđun ráđherra um fjárveitingar til félagsins. Ekki náđist í Ögmund Jónasson innanríkisráđherra í morgun, ţar sem hann er staddur erlendis. 


Svćđi