Fréttir

RÚV - Úttekt á ćttleiđingum í Danmörku

Danska ríkisstjórnin hefur fyrirskipađ heildarúttekt á fyrirkomulagi ćttleiđinga í landinu eftir ađ í ljós kom ađ blekkingum var beitt til ađ fá eţíópíska foreldra til ađ láta börn sín frá sér. Máliđ minnir um margt á hneyksli sem upp kom í Tsjad áriđ 2007.

Stjórnvöld í Danmörku stöđvuđu fyrir helgi allar ćttleiđingar frá Eţíópíu á vegum DanAdopt, annarra stćrstu ćttleiđingarsamtaka landsins. Ástćđan er sú ađ í ljós hefur komiđ ađ foreldrar hafi veriđ blekktir eđa beittir óeđlilegum ţrýstingi til ađ láta börn sín frá sér.

Í nokkrum tilfellum voru dánarvottorđ fölsuđ til ađ gefa til kynna ađ börn, sem í raun og veru ćttu foreldra, vćru munađarlaus. Eftir ađ hafa fundađ međ yfirmönnum helstu félagsmálastofnana landsins tilkynnti danski félagsmálaráđherrann ađ heildarúttekt yrđi gerđ á fyrirkomulagi ćttleiđinga í landinu.

Danska ćttleiđingarhneyksliđ vekur óneitanlega upp hugrenningatengsl viđ mál sem upp kom áriđ 2007. Ţá voru fulltrúar franskra hjálparsamtaka stöđvađir viđ ađ flytja 103 börn frá Afríkuríkinu Tsjad. Fullyrt var ađ börnin vćru munađarlaus og kćmu frá Darfur-hérađi í Súdan en í raun höfđu ţau veriđ lokkuđ frá foreldrum sínum í Tsjad. Nokkrir starfsmenn samtakanna voru dćmdir í fangelsi vegna málsins en ţeim voru síđar gefnar upp sakir.

http://www.ruv.is/frett/uttekt-a-aettleidingum-i-danmorku

 


Svćđi