Fréttir

VÍSIR - Samkynhneigđ pör hafa ekki ćttleitt börn

Ögmundur Jónasson, innanríkisráđherra MYND/VALLI
Ögmundur Jónasson, innanríkisráđherra MYND/VALLI

Ekkert par af sama kyni, sem búsett er hér á landi, hefur ćttleitt barn frá árinu 2006 - hvorki innan lands né erlendis frá. Svipađa sögu eru ađ segja ţegar kemur ađ öđrum norrćnum ríkjum. 

Ţetta kemur fram í skriflegu svari Ögmundar Jónassonar, innanríkisráđherra, viđ fyrirspurn Sigríđar Ingibjargar Ingadóttur, ţingmanns Samfylkingarinnar.

Í fyrirspurninni kemur einnig fram ađ ráđherra hafi ekki haft frumkvćđi ađ ţví ađ kanna hjá öđrum ríkjum hvort ađ vilji sé fyrir ţví ađ koma á samkomulagi um frumćttleiđingar á börnum til samkynhneigđra hér á landi. En óski hjá löggilt ćttleiđingafélög hér landi ţess, mun ráđherra veita liđsinni sitt viđ ađ koma slíku samstarfi á. 

Lesa má svar Ögmundar viđ fyrirspurninni hér. Og lesa má um lög nr. 65/2006 hér.

http://visir.is/samkynhneigd-por-hafa-ekki-aettleitt-born/article/2013130329200


Svćđi