Fréttir

VÍSIR - Dregiđ úr fjárframlögum til ćttleiđinga á nćsta ári

INNLENT

KL 09:30, 12. SEPTEMBER 2012
 
Flest börn sem hingađ voru ćttleidd í fyrra komu frá Kína. Íslensk ćttleiđing segir ćttleiđingarmál nú afgangsmál. fréttablađiđ/ap

Fjárframlög til Íslenskrar ćttleiđingar verđa hundrađ ţúsund krónum minni á nćsta ári en í ár, samkvćmt fjárlagafrumvarpinu sem kynnt var í gćr. Gert er ráđ fyrir ţví ađ Íslensk ćttleiđing fái 9,1 milljón króna á fjárlögum en upphćđin í ár var 9,2 milljónir.

„Félagiđ ţarf 44 milljónir til viđbótar viđ núverandi tekjur til ađ geta sinnt ţeim verkefnum sem lög og reglugerđir leggja ţví á herđar. Um ţađ er ekki ágreiningur og ţađ hefur veriđ viđurkennt af hálfu ráđuneytisins ađ félagiđ geti ekki fariđ ađ lögum ef ţví verđa ekki tryggđar ţessar tekjur," segir Hörđur Svavarsson, formađur Íslenskrar ćttleiđingar. 

Hann segir ćttleiđingarfélagiđ hafa bođiđ stjórnvöldum ađ hćkkanir til ţess kćmu í skrefum, um fimmtán milljónir kćmu í fjáraukalögum ţessa árs, fimmtán milljónir til viđbótar á fjárlögum 2013 og lokaskrefiđ ári síđar. „Félagiđ hefur fengiđ vilyrđi fyrir ţví ađ lagt verđi til framlag sem samsvarar fyrsta skrefinu á fjáraukalögum í haust. Innanríkisráđherra tjáđi forsvarsmönnum ćttleiđingarfélagins einnig ađ ráđuneytiđ gćti ekki lagt til aukna hćkkun á nćsta ári ţví ţađ kćmi niđur á öđrum fjársveltum málaflokkum sem tilheyra ţessu viđamikla ráđuneyti." 

Ađ sögn Harđar hafa forsvarsmenn félagsins sagt ađ tekjur ţurfi til ađ mćta öllum verkefnum sem félaginu eru lagđar á herđar, ekki bara sumum. „Viđ ţurfum ţví ekki hluta af tekjunum sem standa undir verkefnunum. Engum dettur í hug ađ bora hálf jarđgöng gegnum Vađlaheiđi," segir Hörđur. 

Ađ vissu leyti er ánćgjulegt ađ átta sig á ţví ađ félagiđ hafi náđ eyrum ráđamanna međ ţessari röksemdafćrslu, segir Hörđur. „Stjórnvöld hafa áttađ sig á ţví ađ ţađ er betur heima setiđ en af stađ fariđ, ef ţađ á bara ađ fara hálfa leiđ. Tillögur ađ framlagi til Íslenskrar ćttleiđingar í nýju fjárlagafrumvarpi eru ţví rökrétt niđurstađa fjármálaráđherra sem forgangsrađar ţannig ađ ćttleiđingar eru afgangsmál." 

Átján börn voru ćttleidd til Íslands frá útlöndum á síđasta ári, flest frá Kína. Íslensk ćttleiđing er eina félagiđ sem hefur umsjón međ ćttleiđingum erlendis frá.
thorunn@frettabladid.is

Dregiđ úr fjárframlögum til ćttleiđinga á nćsta ári


Svćđi